loading/hleð
(59) Blaðsíða 51 (59) Blaðsíða 51
-■^niiiiiiiiiiinnmiiiiiiiiiiimnminiuniiiiiiiiHiiiiiiimmmiiiiiiiin^_^iTriiiinmiiuiniinnniiiMiiuiiiiiuiiwiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiin^^- hreinskilinn vin, sem kann að gefa og vill gefa góð ráð, sem með einbeittum vilja og óbilugu sál- arþreki er ekki eitt í dag og annað á morgun; þeir eru færri, sem svo reynast í veröldinni; en hver sá, sem þekkti hinn framliðna heiðraða bróð- ur, og átti hann fyrir vin, mun hann ekki vera mjer samdóma í því, að þannig hafi hans vinátta verið ? Eg þarf ekki að lýsa, og get ekki lýst því, hver faðir hann var börnum sínum, hve ástríkur hann var þeim, ræktarfullur og hjartanlegur, sem ljet sjer svo einkar annt um hina sönnu velferð þeirra hæði í tímanlegum og andlegum efnum. Honum auðnaðist líka að sofna út af í örmum ástríks sonar, sem trúlega vakti viðbanabeð hans til síðustu stundar. Bæði börnin, sem lifa hann, bar hann á örmum elskunnar til dauðans; og hve fegin mundi ekki líka dóttirin, sem í fjarlægð er, liafa viljað mýkja honum banabeðinn? Æ, drottinn, virztu að svala þeim úr liinni eilífu huggunarlind. Það er kunnugt, hvílíkur hússfaðir hann var; hann kunni svo vel að stjórna sjálfum sjer, og hann kunni líka að stjórna öðrum, hann fylgdi öllu því fram með kappi og fjöri, sem hann vildi fá fram- gengt bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Ráðdeildin og áhuginn og reglusemin var hin sama, eptir að heilsan fór að bila, eða segið mjer, þjer, sem kom- uð á heimili lians, eptir að hann hafði misst sjón- ina, sáu þið nokkuð fara í ólagi ? Það var livor- tveggja, að liann skipaði fyrir með röggsemi, enda 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.