loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
12 11. Fjehirðisins er, að safna fjelagsins gjöldum og fje frá umboðsmönnum þess, verja því og ráðstafa eptir íjelagsins tilsögn. 12. Allan kostnað, sem fjelagsins þarfir út- kreQa, mega embættismenn færa því til reiknings, að undanteknu sjálfra jieirra ó- maki. 13. Hverjum fjelagslim skal vera eptirlátið, að selja jafnmikiö af þeim bibliubókum, er fjelagið lætur prenta og ásetur, að út- býta fyrir gjafverð, eða með afslætti, sem jafngildir hans gefnu tillögum. 14. Fjelagið tekur jmkklátlega móti öllum ráð- j leggingum, sem miða þess áformi til bags, hvaðan sem koma, en ætlast til, að bver fjelagslimur skriflega meðdeili einbverjum embættismanna sjerbvað, er honum virðist gagnlegt fjelaginu og verður j)að tekið til yfirvegunar af þeim, sem fjelagsins efn- um stýra1. Undir eins og fjelagið var stofnað, fór j*að að hugsa um, að laga bina íslenzku útleggingu bibliunnar og tók i því skyni fyrst fyrir sig Nýja Testamentið; skiptu nokkrir embættis- *) pareð fjelaginu ekki þóktu þessi lög lengur hentug cða eiga vel við, hetur það falið konferenzráði Sveinhjörn- sen á hendur, að umbæta þau.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.