loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
16 til forseta, kom aptur úr siglingu 1825. Jetta ár var prentaður fyrri hluti Nýja Testarnentis- ins, aptur að Rómverjabrjefinu, í Videy, en næsta ár var prentun alls Nýja Testamentisins lokið, og kostaði prentun {ress 774 rbd. 24sk. r. s. Um sama leyti missti fjelagið nálega allan sjóð sinn — sem þá var orðinn nálægt 5000 rbd. eins og áður er sagt — mest við það, að fjehirðir þess, Sigurður landfógeti Thorgrimsen, varð gjald- þrota, en fjelagið átti hjá honum 3954 rbd. 89 sk.; að sönnu lofaði hann að borga 50 rbd. ár- lega, að svo miklu leyti sem hann gæti og það meira, sem hann rneira gæti; en útaf því kom lítið, þar hann endtist, ekki til að borga meir en 100 rbd. alls; líka átti fjelagið nokkuð inni- standandi, einkum af tillögum fjelagsmanna og andvirði seldra bóka, hjá Vídalín biskupi, þegar hann dó, og fjekkst ekkert af því, þareð dánar bú hans einnig var þrotabú. íiÞegar svo var komið efnahag fjelagsins og sjóður þess nálega allur farinn, var ekki til vonar, að það gæti ráðist í mikið, eða afkastað miklu fyrst um sinn og þókti gott, að það gat goldið prentunar kostnað Nýja Testamentisins. $ó hjelt fjelagið því áfram, eptir sem áður
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.