loading/hleð
(24) Blaðsíða 22 (24) Blaðsíða 22
22 síra Ólafur Johnsen fyrir Esters bók; síra Markús Johnsen fyrir Esra otj Nehemías. Að öftru leyti sjezt þab ekki gjörla af gjörbabók fjelagsins, eba öbrum skjölum J>ess, hvernig hin- uin bókum Garnla Testamentisins hefur verib rábstafab; því ab sönnu sjezt þab, ab t. a. m. síra Thómasi prófasti Sæmundsen var falib á liendur, ab endurskoða Ttutar bók og Samúels- bækurnar, og núverandi skrifara fjelagsins, Kónganna bcekur; en bábir skorubust undan þessu, hinn fyrrtaldi líklega af því, ab fjelagið vildi ekki ganga að þeirri uppástungu hans, að útvega á sinn kostnað góðar hebreskar örða- bækur og skýringar yfir Gamla Testamentið, og hinn siðartaldi af því hann átti um það leyti ferð fyrir höndum til Kaupmannahafnar. Yfir- höfuð ab tala má þó fullyrða, að Árni stiptpró- fastur Helgason og kennararnir vib Bessastaða skóla, einkum Dr. Egilsen, hafa átt mestan og beztan þátt í þessari endurskoðun Gainla Testa- mentisins og þeim var falið á hendur, að leggja seinustu hönd á þær bækur, sem abrir höfðu endurskoðað og búa þær undir prentun. Fyrir tilstilli þessara manna, var endurskoðun Gamla Testamentisins lokið 1840, og ári síðar var öll biblían með hinni nýju útleggingu prentuð í
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.