loading/hleð
(26) Blaðsíða 24 (26) Blaðsíða 24
24 Viðey á kostnað sekretera Ó. M. Stephensens; en fjelagið hafði til þessa lánað honum 3000 rbd. rentu frítt fyrstu 4 árin, en síðan með 4rbd. vöxtum af 100 rbd., sem honum var leyft að borga í biblíum, hvar af |)ó íjelagið, eptir bón hans, seirna gaf honum upp eins árs rentu (frá 1844—45), og af sjálfri skuldinni 350 rbd. (18- 41), „sem Ijettir í þeini mikla kostnaði, erþetta verk olli honum“l. Jafnframt þessu aðalfyrirtæki, Ijet fje- lagið sjer alltaf vera mjög annt um, að bi- blíur þær og Nýja Testamenti, sem hið enska biblíufjelag hafði gefið hingað., gætu kom- ist í sem flestra landsmanna hendur, og í því skyni útvegaði forseti fjelagsins 1842 skýrslur frá próföstunum um, hve margar af þessum bókum væru eptir óseldar í hverju jjrófasts- *) Sekreteri Stephensen hafði sluifað fjelaginn brjef 17. desemb. 1841 og spurt: hvort apokrypha Gamla Testamentisins reiknuðust með biblíunni? og hvort það, eptir peim samningi, sem hann þann 24. júni 1839 hafði gjört við fjelagið, væri bans skylda, að prenta þcssar bæk- ur með sömu kjörum og hinar? Og svaraði fjelagið jiessu á þá leið, að það að sönnu áliti apokryphisku bækurnar heyra til biblíunnar, en vildi þó veita lionum þann ljetti í prentunar kostnaðinum, sem hjer er sagt.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.