loading/hleð
(30) Blaðsíða 28 (30) Blaðsíða 28
|iá einsog endrarnær sendi hingað skýrslur sínar, og frá hinu norska bibliufjelagi, sem haföi sent hingaö 1 exempl. af hinu lappiska Nýja Testanienti. Á þessum fjelagsfundi var biskup II. G. Thordersen valinn fyrir forseta f)ess. 3>á voru flestir fjelagsmenn annaöhvort dánir, eöa gengnir úr fjelaginu, svo ekki voru eptir nema einir 5; og kom þeim saman um, ah gjalda ekki tillög til fjelagsins fyrst um sinn. 3>etta ár (18- 46) borgafti sekreteri Stephensen fjelaginu aptur lán það, er hann hafhi fengið hjá því, til að gefa út bihliuna, og átti það f)á við árslok í jarða- bókarsjóðnum á vöxtum 3476 rbd., en hjá Ije- hirði 28 sk. Fyrir tilstilli forseta og skrifara var Nýja Testamentið prentað á kostnað fje- lagsins árin 1848 og 49 og löggð upp af þvi 1000 exemplör; hljóp prentunarkostnaðurinn 834 rbd 64 sk., og var sekretera 0. M. Stephensen falin á hendur útsala þess; er hvert exemplar selt. á 4 mörk og borgaði sekreterinn 3. ágúst í fyrra 80 rbd. af andvirði þess, sem neinur hjer umbil 160 exemplörum, að meötöldum sölu- launum. Jessi árin voru aungvir fjelagsfundir haldn- ir og ekki fyr en 4. október 1852 og gaf eink-
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.