loading/hleð
(36) Blaðsíða 34 (36) Blaðsíða 34
34 prófastsdaemi, að hvetja presta og aðra heið- virða menn, til að styrkja fjelagið með fjegjöf- um, og Ijetu í ljósi, að fjelagið ætlaði sjer, að gjöra þá presta eða leikmenn seirna að fjelags- limum, sem það sæi, að vildu efla tilgang f>ess. Hvaða árangur þessi tilmæli muni hafa, verður ekki fullsjeö, fyrr en skýrslur um jþað eru fengn- ar frá öllum próföstum landsins; en þó má ó- hætt yfir höfuð fullyrða, að þessu máli hefur víða verið veltekið; þannig hefur prófastur síra Jóhann Brím sent fjelaginu 20 rbd.; prófastur sira Ó. Pálsson 78 rbd. 10 sk.; prófastur síra P. M. Thorarensen 2 rbd., og prestur síra Arn- gr: Bjarnason 2 rbd. Prófastur síra Th. Krist- jánsson hefur í brjefi til forseta fjelagsins sagt, að hjá sjer sjeu geymdir 24 rbd. 68 sk., sem hann sendi ekki fyrr en hann fái meira, er liann eigi von á. Síra Magnús Jiórðarson, prest- ur í Norðurisafjarðar prófastsdæmi, hefur og í - Eyjafjarðar prófastsdæmi síra G. E. Johnsen. > - pingeyjar ---- — H. Björnsson. A fjelagsfundi 24. dag aprílm. þ. á. voru þeir lands- yfirrjettardómari J. Pjetursson, prestaskólakennari S. Mel- sted og skólakennari J. Sigurðsson gjörðir að orðulimum fjelagsins. Auk hinna áðurtöldu, er yfirkennari B. Gun- lögsen lika meðlimur ftess. k.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.