loading/hleð
(8) Blaðsíða 6 (8) Blaðsíða 6
6 valdir fyrir stjórnenclur fjelagsins: Geir biskup Vídalín fyrir forseta; Isleifur etazráð Einarsson fyrir varaforseta; Árni stiptprófastur Helgason fyrir skrifara1 og Sigurður landfógeti Thor- grimsen fyrir fjehirði. Skrifara fjelagsins var f)á falið á hendur, að rita ölluni próföstum á landinu og biðja þá, að safna fjelagslimum. Gjörðu landsmenn svo góðan róm að }>essu máli, að við árslok 1817 hafði fjelagið fengið í sam- skotum hjer á landi 1044 rbd. 36 sk. í seðlum; 53rbd. 92sk. í smáskildingum, og 72rbd. 57fsk. í silfri, auk 300 Jt‘, sem hið enska biblíufjelag árinu áður hafði gefið því2. Með úrskurði frá 5. ágúst 1818 hjet konungur því, að gefa fje- laginu ái'lega 60rbd.3, og margir landsmenn höfðu heitið þvi árlegum tillögum og jukust svo efni fjelagsins, að árið 1825 átti }>að nálægt 5000 rbd. Árið 1816 voru lög fjelagsins samin4 og samþykkt á fjelagsfundi 5. dag nóvembermán: s. á. og hljóða jþau þannig: >) Hann hefui- síðan haft ritstörf fjelagsins á hcndi þangað til 1853, að hann afsalaði sjer jieim og hefur hann þannig þjónað fjelaginu i 37 ár. s) Fyrir þessi 300 £ fengust aðeins 1200 spesíur. 3) Smbr. Colleg. Tið. frá 1818 bls. 632. 4) af ísleifi etazráði Einarssyni.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.