loading/hleð
(95) Blaðsíða 85 (95) Blaðsíða 85
— 85 við líkamann, þá eru þau ekki úr sögunni þó hann deyi. Erfiðið, sem gekk til að smíða þau, fer ekki forgörðum. Það var menningar vísir, þegar einn af forfeðrum mannkynsins uppgötvaði það að hann gat fært út verkanasvið orku sinnar, með því að taka sér trjágrein í hönd, og menningarauki var það, er annar fann að hann gat látið orku sína verka marga faðma frá sér, með því að kasta steini, og enn var það framför í menningu, er menn lærðu að mynda odd og egg, og beita þeim. Og svo er um hvert verkfæri og hverja vél. Menningarsagan er frá þessu sjónarmiði annars vegar sagan um framþróun verk- færa og véla, og hins vegar um það, livernig ný og ný orka var tekin í þjónustu mann- anna, og nýjar vélar og verkfæri gerð til að hagnýta sér hana. En öll framför í verkfæragerð og vélasmíð er i því fólgin, að auka notagildi orkunnar sem beitt er. Hver hnífur er því betri, því minni orku sem þarf til þess að skera með honum það sem skera á. Hver hjólhestur þvi betri, því meira sem notast, lil að skila honum áfram, af orku þeirri sem neytt er til að stíga hann, og því minna sem þarf til að vinna bug á núningsfyrirstöðu. — Lítum á félagslíflð. Það er að vísu ein
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Band
(148) Band
(149) Kjölur
(150) Framsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Vit og strit

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
148


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vit og strit
http://baekur.is/bok/13eaa077-ae88-4ecd-a63c-1de322255f45

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 85
http://baekur.is/bok/13eaa077-ae88-4ecd-a63c-1de322255f45/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.