loading/hleð
(9) Blaðsíða 9 (9) Blaðsíða 9
9 — Ramses II. (1292—1225 f. Kr.). pai5 nær uni 50 m. inn í bergiS, og hafa verið sprengöir út úr því um 4000 ten.m. af grjóti, er musterið var gert. Úti fyrir dyrum eru útliöggnar mynd- ir af Ramses II. og drotningu hans, 22 m. háar og ágætlega gerðar. Inni í musterinu eru fleiri slík líkneski, bæði af konungi og ýmsum guð- anna, þar á meðal Horos, sem musterið stund- um er kent við. 73.—74. Gefnar af málurunum. 75. Áning. Þór. B. Þorláksson. Gefin af nokkrum mönnum í Reyk.javík. 76. Svínafell í Örœfum. Ásgr. Jónsson. 77. Múlakot í Fljótshlíff. Ásgr. Jónsson. . 78. Kvöld 'viff Breiðafjörð. Þór. B. Þorláksson. 79. Frá pingvöllum I. Þór. B. Þorláksson. 80. Hafís J. S. Kjarval. 76.—80. Keyptar til safnsins fyrir landsíje 1915. 81. Jón Sigurðsson frá Gautlöndum. C. J. K. Andersen (1865—1913). Gerð eftir ljósmynd. Gefin Alþingi af L. •Zöllner stórkaupmanni.


Málverkasafnið

Ár
1922
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasafnið
http://baekur.is/bok/13f81b7c-33f7-4364-9980-a21283084c2b

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/13f81b7c-33f7-4364-9980-a21283084c2b/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.