loading/hleð
(126) Blaðsíða 58 (126) Blaðsíða 58
58 SAGAN AF {.ÓRÐI ÍIREÐU. mann fyrr hafa fundit. Veitti hvárr öðrum stór sár ok mörg; en svá Iauk, at Sörli féll dauðr til jarðar; enda var Þórðr svá yflrkominn, at hann komst eigi sjálfr á bak, utan förunautr hans stvddi hann, ok þurfti þó alls við, ok riðu ofan í Öxnadal til þess bœjar, er Þverá het. Þar bjó bóndi sá, er Einarr het. Hann tók ve) við Þórði; lá hann þar lengi í sárum, ok varð heill. Sörli var heygðr þar í hólnum, sem fundrinn var, ok þótti at hánum hinn mesti skaði. Menn hans riðu vestr í Miðfjörð, til Reykja, ok sögðu Ásbirni ok Skeggja víg Sörla, frænda þeirra. Þótti þeim þat mikit at frétta, en þótti þó várkunn á við Þórð, at hann verði hendr sínar. Nú er þar til at taka, at Þórði batnar sára sinna, ok ríðr þaðan inn til ITrafnagils, ok smíðaði þar skála um sumarit, þann sem enn stendr í dag. Hann hefir ok gört skálann út í Höfða í Höfðahverfi. Eptir þat reið Þórðr vestr í sveitir ok sættist á víg Sörla við Ásbjörn mág sinn ok Skeggja; reið síðan norðr til Miklabœjar til bús síns. Ásbjörn keypti Bakkaland í Miðfirði ok bjó þar þrjá vetr. Ilann var uppvöðslumaður1 í skapi, svá hann mátti eigi vera hér með frændum sínum; því seldi |jann landit, ok fór utan, ok staðfestist í Noregi ok jók þar ætt sína. Góðar váru samfarir þeirra Sigríðar, ok þólti hón hinn mesti kvenn- skörungr, sem kyn hennar var til. Eiðr var löngum í kaupferðum, ok var á hendi lignum mönnum, ok jafnan mikils virðr. En er hánum leiddist þat, settist liann í búnað. Hinn efra hlut æfi Skeggja, fór hann suðr í Ás, í Borgar- fjörð, til Eiðs, sonar síns, ok andaðist þar; var hann hcygðr fvrir norðan garð. Má þar sjá bein hans í náttmálavörðunni. Eiðr bjó í Ási til elli. Jafnan fundust þeir fóstrar, Eiðr l) Rettelse for uppauðslumaðr i 139; 471 oy 152 huvc ofvelldismaðr og de örrige Jlaandskrifter ofbeldlsmaðr. % 58
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (126) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/126

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.