loading/hleð
(18) Blaðsíða 4 (18) Blaðsíða 4
4 SAGAN AF þ'ÚRÐI- HREÐU. var1 tíáinda. Ok er Þórór óx upp, fýsti hann til hirúar Gamla konungs Gunnhildarsonar, er allra manna var vin- sælastr í Noregi af öllum konungum, þegar leið2 Hákon Adalsleinsfóstra. Þá var I’órðr tólf vetra, er hann reðst til hirðar Gamla konungs, ok virðist konunginum hann afhragðs- maðr um allt þat, sem hann skyldi reyna 3, ok var með hánum þrjá vetr; gekk hann jafnan fyrir konunginum i hverjum háska eða mannhættu, þegar konungrinn var í bardögum, ok fékk hann því mikla virðing ok metnað; var hann af slíku víðfrægr. Ok er Þórðr hafði verit þrjá vetr með Gamla konungi, sagði hann konungi, at h'ann fýstist at vitja eigna sinna. ívonungr mælti: „Góða fylgð hefir þú oss veitta, ok mikils háttar maðr mantu verða.” Konungr spretti af sér saxi, ér hann var vanr at bera dagliga, ok mælti til Þórðar: „Hér er eitt sax, er ek vii gefa þér, ok ek Iiygg, at gipta muni fylgja; þar með ákal fylgja vinálta mín.” Þórðr þakkaði liánum þenna sóma ok allan annan, er hann görði til hans. Konungr mælti: „Þess bið ek, at þú gefir engum manni eða lógir, nema þú eigir höfuð þitt at leysa; er ok eigi úlíkligt, at þess munir þú ok við þurfa.” Þá svarar Þórðr: „Ek ætla mér, herra! ekki álengðar frá yðr at vera, meðan ek á kost yðr at fvlgja.” Þá segir konungr: „Þat man eigi vera; því at vit.munum aldri sjást, síðan vit skiljum nú.” Þórðr varð fár við orð konungs ok svaraði engU, ok fók síðan orðlof4 af konunginum, ok fór heim til búa sinna, ok urðu frændr hans hánum fegnir. Hafði Klyppr hróðír hans' tekit undir sik allar eignir *) var Udeladt i 551 d, rnen tilfoiet som nödeendigt Tillæg, overeensstem- mende med de övrige Haandskrifter. 2) l«ið er udeladt saavel i 551 d, sam de andre Iíaandskrifter, rned Und- tagelse af JYt\ 27 og 471, i Fölge hvilke det her er tilföiet. 3) Rettet i Fölge 139 og 471 og flere fíaandskrifter, istedenfor nna i 551 </. rned mindre det er feilskrevet for viiia, 4) Skrevet oriof i 551 d. 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.