loading/hleð
(22) Blaðsíða 6 (22) Blaðsíða 6
6 SAGAN Af þÓRÐI liREÐU. fyrstr út ganga, er síóast gekk inn; skal Klyppr ganga fyrstr inn, þar næst Þórðr, þá Steingrimr, þá Eyjúlfr, síðan hverr sem skipat var. Allir höfðu þeir alvæpni, með hjálmum ok skjöldum ok brugðnum sverðum. Ok er Klyppr hersir kom fyrir Sigurð ko.nung, reiðir hann upp sverðit ok höggr konung 1 * í höfuðit ok klauf hann í herðar niðr; hne hann dauðr á borðit fram. Eptir þetta snúa þeir brœðr utarr eptir höllinni; ok í því heyrði Þórðr brest á bak sér aptr, ok ser hann, at Klyppr bróðir hans var höggvinn 3 bana- högg. Þat görði sá maðr, er hét Hróaldr Ogmundarson, Hórða-Kárasonar; hann var náskyldr þeim Þórðarsonum. Hann stóð fyrir konungsborðinu, er þeir komu inn, ok því vöruðust þeir hann ekki. Þann mann vá hann annan, er hét Ögmundr, ok var Yalþjófsson. Ok er3 Þórðr sá fall bróður síns, hjó hann til hans Hróalds, ok sneið hann4 í sundr fyrir ofan mjaðmirnar. Síðan hlupu menn upp um alla stofuna, ok brugðu vápnum, ok vcittu þeim brœðrum mikla atsókn; en þeir vörðust vel ok hreystimannliga; neytir Þórðr þá vel saxins, er Gamli konungr hafði gefit hánum, ok varð margs manns bani, áðr en hann komst út. Fór þar sem jafnan, ef menn missa skjótliga sinna höfðingja, at flestum verðr bilt eptir at sœkja sinum úvirium; ok fór þar ok svá, ok fóru þeir brœðr heim til búa sinna. Þessi tíðindi fréttir Haraldr konungr skjótliga: fall Sigurðar konungs, bróður síns, ok ætlar at göra menn til þeirra brœðra, ok láta drepa þá. Þá var konungrinn norðr í landi *, ok því varð seinna gört til þeirra, en ella myndi; stefndi hann þing, ok lét göra þá brœðr útlaga fyrir endilangan Noreg, en kastaði sinni eign á þeirra eignir. 1) kommg ulf. i Fölge 471. 2) I 551 d er vegin hauggín ved Skjödeslöshed; to Afskrifter have veginn alene. 3) er udelader 551 d, men det er tilföiet i Fölge de övrige Haandskrifler. 4) Feilskrevet i 551 d og to Afskrifter af lnn (— af hánum). _ 5) land 551 d. 6
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.