loading/hleð
(25) Blaðsíða 7 (25) Blaðsíða 7
SAGA3N AF þÓRÐl HREÐU. 7 Nú er frá því at segja, at þeir bi'œðr1 komu heim, ok sögðu fall Sigurðar konungs ok Klypps bróður síns. I>á kvað Þórðr vísu: Ek segi víg, þau er vágu virðendr þrimugirðis. Klvppr rauð brand í blóði burs ilda 3 Gunnhiidar. - Þá fell, bjálms, í höllu, hlaut Klyppr bana af gauti. Þar vá ek þolla fjóra þremjalax með saxi. Þóltust þeir brœðr nú vita, at þeir myndi eigi mega haldast við innanlands fyrir ríki Haralds konungs ok Gunnhildar. Frændr þeirra ok vinir fýstu þá at selja jarðir sínar til lausafjár, ok lögðu þat lil, at Þórðr skyldi leita til íslands; sögðu þangat mart stórmcnni komit, ok hafa landflótla orðit fyrir3 Noregskonungum. I>á svarar Þórðr: „Ekki hafða ek ætlat at flýja óðul mín; en með því at margir göfgii' menn hafa ser þetta látið nœgja, at byggja ísland, þá má vera, at slíkt nökkut Iiggi fyrir.” Síðan bjóst Þórðr til íslands- ferðar, ok með hánum brœðr hans, Steingrímr ok Eyjúlfr, ok Sigríðr, systir hans. Þau höfðu of lausafjár. Hann hafði nítján menn á skipi með sei'. Síðan let hann í haf. Þat var öndvert sumar. Þeir váru mánuð í bafi, ok komu við Vestmannaeyjar, ok sigldu svá vestr fyrir landit, ok svá norðr fyrir Strandir, ok lögðu þar inn á flóann ok nær hinu nyrðra landinu, ok sigldu inn í einn fjörð, ok tóku þar land nær vetrnóttum. Skjótt komu menn til þeirra. Þeii' spurðu, hvat fjörðr sá heti, er þeir váru at komnir. Þeim var sagt, *) 55 / d zideladerbrœbr; mcn det er lilföiet i Fölge de fleste andre Ilaandskrifter. 2) Gisning for Haandskriflernes bur sillðr (551 d, 139, 152, 471, 27, 554 h /}, I63g, 586, 1147); b* syllðar (163b), bensilðar (564 6) og borfyllðr (1003). 3) fyrir udelader 551 d.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.