loading/hleð
(34) Blaðsíða 12 (34) Blaðsíða 12
12 SAGAÍi AF I.ÓRDI HREÐU. segir svá hugr um, at mer verði at þessum hinum unga * manni mikit gagn, og hann muni gefa mer líf; en því flutta ek Þorkel síðast, at mer þótti hann mest mega við kuldanum; enda þótti mér at Jiánum minnstr skaði.” Síðan tók l’orkeli klæðaskipti; en hann hresstist, ok kona hans. Eptir þat fara þau hjón til Reykja, en Þórðr bauð Eiði heim með sér til Oss. Eiðr kveðst þat gjarna vilja þiggja, ok var þar. langan tíma. En nú er at segja frá því, at Þorkell kemr* 2 3 til Reykja, ok sagði sínar eigi sléttar. Skeggi kvað hánn mikla úhamingjuför farit hafa, „en látið son minn eptir hjá þeim mannij sem mestr ofsamaðr er;” kveðst svá hugr um segja, at þar myndi koma, at mikit væri gefanda til, at Eiðr hefði þar aldri komit til Þórðar. En er jólin liðu, fór l’orkell heim, ok kom um leið til Oss, ok bað Eið með sér fara. F.iðr svarar: „Eigi man ek með þér fara; skaltu eigi optarr setja mér fjörráð.” „Eigi vilda ek þér heldr bana ráða, en sjálfum mér,” segir Þorkell. Fór I’orkell heim, ok er hann ór sögunni. Eiðr var l'órði jafnan fylgjusamr; enda var Þórðr alltillátssamr við hann. Þórðr var löngum at ferjusmíðinni3 niðri við ósinn, ok Eiðr hjá hánum. Þat var einn dag, at Þórðr var at skipsmíðinni ok sveinninn Eiðr hjá hánum. Þórðr hafði jafnan hjá sér saxit Gamlanaut, ok svá var enn. Eiðr tók upp saxit ok lék sér at. I'etta scr I'órðr ok mælti: „Lízt þér vel á saxit? fóstri minn!” Hann svarar: „Allvel,” segir hann. Þórðr mælti: „Þá vil ek gefa þér saxit.” Eiðr mælti: „Aldri man ek geta launat þér4 jafn- *) unga udelader 551 d; vien det er tilföiet i Oeereensstemmelse med de andre Haandshrifter som nödrendigt Tillæg. 2) Med detle tírd slulter 551 d. 3) Réttelse ifölge 586 og 471 for feriuftaðinuin i 139. 4) þér udelader 139 og 471, men det er tilföiet overeensstemmende med de övrige líaandshrifter. 12
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.