loading/hleð
(45) Blaðsíða 17 (45) Blaðsíða 17
SAGAN AF þORÐI HREÐU. 17 biðja konunnar fyrir hans hönd. „Þyiki mer ráð,” segir Skeggi, ,,at ekki bregðir þú utanför þinni fyrir þetta.” Reið Skeggi heim, en Ásbjörn fór utan þat sumar. Eigi miklu síðarr, en Skeggi kom heim, spurðist skipkváma í Hvítá í Borgarfirði. Ok er menn frettu þat, fór fjöldi manns norðan ór sveitum til kaupa við kaupmenn, bæði ór Mið- (irði ok annars staðar. Skeggi bjóst ok til skips at ríða ineð marga menn. Ok er Eiðr spurði, at faðir hans ætlaði til skips, mælti hann við Þórð: ,,Ætlar þú nökkut til skips, fóstri minn?” Þórðr segir: „tví man ek síðr þurfa varning, en aðrir bœndr? ok skal ek at vísu fara.” Eiðr mælti: „Ek vil ríða með þer, ok heyra á mál manna, ok kynna mer svá kaupstefnu.” Þórðr segir: „Bœta man þat vára ferð, fóstri minn! at þú farir; segir mer svá hugr 1 2, at í þessarri ferð man ek þín mest þurfa, ef mínir draumar vita nökkut.” Eiðr mælti: „Hvat dreymdi þik, fóstri minn?” Þórðr segir: ,,lJat dreymdi mik, at ek þóttumst kominn til Hvítár í Borgarfirði, ok eiga tal við útlenda menn, eigi sízt um - kaup nökkur; ok í því komu í búðina vargar margir, ok var mer mikill viðbjóðr vic þeim; síðan reðu þeir á mik 3 ok vildu drepa mik, ok rifu af mer klæðin, en ek brá sverðinu, ok hjó ek í sundr einn varginn í miðju ok höfuðit af öðrum; síðan hlupu at mer vargarnir öllu megin, en ek þóttumst verjast, ok varð ek mjök móðr, ok eigi þóttumst ek vita, hversu mer myndi vegna. í því hljóp fram fyrir mik einn bjarnhúnn, ok vildi verja mik; ok í því vaknaða ek. Nú þykki mer draumrinn tíðindavænligr.” Eiðr mælti: „Auðset er þat, at þetta eru mannahugir illir til þín. Nú væri þat mitt ráð, at þú riðir jafnsniinma heiman ok *) Saafedes 139 og nogle andre Ilaandskrifter her og flere Steder. 2) Rettelse for við i 139 og 163 b, der er fremkommet ved feil Lœsning. 3) Fra varyar udelader 139 og 163 b, men det er tilföet i Föl%e 586 og de an- dre Haandskrifter. 17
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.