loading/hleð
(58) Blaðsíða 24 (58) Blaðsíða 24
24 SAGAN AF þÓRÐI HREÐU. Þórðr látið þyngra hlass, þar þeir brœðr drápu Sigurð konung slefu Gunnhildarson.” Ormr segir: „Verðr þat sem má; á þetta skal hælta, ef þú vilt eigi biðja konunnar mer til handa.” Skeggi segir: „Heldr vil ek fara með þessum orðum, en vandræði standi af; ok mantu þó illa vi,ð una, hversu sem svarat verðr.” Eiðr varð þessa varr, er hann var á kynnisvist1 at Reykjum með föður sínum. Þeir feðgar göra 1‘órði orð, at hann komi til Reykja. Þórðr fór til Reykja, ok brœðr hans með hánum. Skeggi heilsar I’órði glaðliga. Hann tók því vel, ok fretti, hvat undir orðsendingu hans væri. Skeggi segir, at Ormr, frændi hans, vildi fá Sigríðar, systur hans. Þórðr segir: „Undarlig2 málaleitan er slíkt af þinni hendi; því at3 mer lízt Ormr, frændi þinn, meira eiga varit í fors ok úvizku, en hamingju; er ok eigi úlík- ligt, at þat rcyni af bragði; eða veit hann eigi áðr, at konan er föstnuð bróður hans?” Skeggi mælti: „Ormr er eigi heima, ok er riðinn út í Langadal til skips. Eiðr mælti: „Þat vilda ek, fóstri minn! at þú görðir á nökkurn kost4 fyrir flutning föður míns.” „Svá skal vera, scm þú biðr,” segir Þórðr, „at á skal göra kostinn fyrir bœnastaðinn þinn olc flutning Skeggja; en engan mynda ek á göra, ef Ormr hefði sjálfr beðit konunnar. Þau andsvör vil ek, Skeggi! gefa þínu máli, at þat er fyrst, at ek vil engu því bregða við Ásbjorn, sem ek hefl hánum lofat; ek vil, at Ormr fari utan í sumar, ok veri utan tvá vetr, en eigi5 ván ráða, ef Ásbjörn kemr eigi til.” Skeggja þótti allvel svarat, ok höfðu hér við vátta. Reið Þórðr heim til Óss ok Eiðr með 4) ýmist' á vist 139. 2) Feilskreveí i 139 annarlig. 3) at tilföiet i Fölge 586. 4) Gisning i Fölge 157 for lit i 139 og 163 b, der synes at nedstamme fra Sildigere Tider. De flesle Haandshrifter udelade det. 5) Urigtig eigu * 139, 152, 471, 271, 63 b, 564b.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.