(10) Blaðsíða 6
6
vilja bafa forna stafsetning, en eru eigi nógu kunnugir fornmálinu.
í elztu og beztu skinnbókum er gjör nákvæmr munr á samstöfunni
(or eða) ur og r í niðrlagi orða, og ætla eg hér að geta hinna
helztu orða, sem hafa (or eöa) ur að niðrlagi í fornmálinu.
Orðin faðir, bróðir, móðir, systir og dóttir hafa or eða ur í
eiganda, þiggjanda og þolanda eintölunnar, föður, bróður, móður,
systur og dóttur; en þar að auk finnast og opt myndirnar feðr,
brœðr, mœðr í hinum sömu föllum, t. d. brœðr sínum, feðr min-
um, mœðr sína. Öll kvenkend orð, sem í nefnanda eintölunnar
endast á a, hafa or eða ur að niðrlagi í nefnanda og þolanda
fleirtölu, t. d. Iwna, í fleirtölu Itonor eða ltonur.
Iiarlkend orð, sem í nefnanda eintölu endast á urr, endast á
ur í þolanda eintölunnar, og eru þessi hin helztu þeirra.
Fjöturr (fjöturs, fjötri, fjötur; fleirt. fjötrar, fjötra, fjötr-
um): fj öturrinn varð slettr oh blautr sem silkiræma, SE. I 110;
hvernig varð fjöturrinn smíðaðr ? s.st.; pá varfjöturrinn af Hall-
freði látinn, Hallfr. 4. k.: Sýn. 1426 ; þeir báðu enn ídfinn reyna
pann fjötur, SE. I 108; (hann) let leggja á silc fjöturinn, s.st.;
úlfrinn laust fjötrinum á jörðina, s.st.; peir brutuaf serfjötrana.
Nj. 90. k., 186.
Gizurr (Gizurar, Gizuri, Gizur).
Jöðurr (mannsnafn), Vígaglúms s. 21. og 23. k., Fóstbr. s.,
(1852), 7. bls.; ritað Jóðurr í Fóstbr. Iímh. 1822, 2. k., 9. bls.
Jöfurr hneigist alveg sem fjöturr.
Jösurr (mannsnafn), Landnámab. 2. p., 19. k., 121. bls.;
Sagan af Hálfi ok Hálfsrekkum, 2. k.: Fas. II 26.
Kögurr (ábreiða, ekki saraa sem kögur nú): Sverrir konungr
lét vandlega búa um leg Magnúss konungs, let gera grind um,
utan um legsteininn, ok breiða yfir kögur, Sverris s. 97. k.:
Fms. VIII 237; Flat. II 620. Var hann jarðaðr í Magnúskirkju
ok breiddr yjir kögurr, Hák. s. Hák. 330. k.: Fms. X 14916;
Strengleikar 4520. Kögursveinn, SE. I 150.
Löðurr eða Loðurr: lá gaf Loðurr ok litu góða, Völuspá
18., Munchs útg.
Möpurr (viðartegund), SE. II 483.
Mösurr (viðartegund, á sœnsku masur, masurbjörk, á lat.
acer): mösorbólli, Harald. harðr. 20. k.: Fms. VI 18420;
Fagrsk. 168. k., 115. bls. Þar voru ok hveitiakrar sjálf-
sánir, ok pau tre, er mösur heita, Eiríks s. rauða, 2. k.:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald