loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 Grönl. hist. Mind. I 222. Karlsefni vissi eigi, hvat tre var; en pat var mausur, hominn af Vínlandi, í sömu sögu, 7. k.: I 254. Þar voru þau tre, er mösur hetu, f>orf. s. karlsefn., 4. k.: Grönl. hist. Mind. I 386. SE. II 483. 566. Gengu þeir á land upp olc fengu noldcut mösurlre, Helga |>. f>óriss., í Fms. III 135: Flat. I 359. Þiöurr (fuglsheiti, á dönsku Tiur), SE. II 489. Beldtþiðurr (lœkjar þiðurr, önd) Egils s. 31. k. Benþiðurr (hrafn): har ben- þiðurr blóðga vængi, Sigurð. s. slembid. 7. k.: Fms. VII 345. Farit hefi elc blóðgum brandi, / svá at mer benþiðurr fylgdi, Egils s., 48. k. Feldc benðiðurr blaldcan / bjór, Fóstbr. (Kmh. 1852), 110. bls. Fecc bænþiðurs blaclce / bior, Ól. s. helg. (Christiania 1849), 96. k., 72. bls. Valþiðurr, Har. s. harðr. 114. k.: Fms. VI 403. Ögurr (bœjarnafn í Ögurshreppi í ísafjarðarsýslu): Þormóðr lagði mjög lcvámur sínar íögur, Fóstbr. s. (Kmh. 1852), 30. bls. og neðar á sömu blaðsíðu: Endrnýjar hann þá ferðir sínar í Ögur . . . . Þormóðr gekTc með slcjöld olc sverð jafnan, er hann fór i Ögur. Á 33. bls.: Vrn morguninn fór Bersi með marga mcnn í Ögur. Öndurr (skíð; öndurs, öndri, öndur; í fleirt. andrar, andra, öndrum): Snæliga snuggir, lcváðu Finnar, áttu andra fala, Magn. s. berf. 10. k.: Fms. VII 20. Búum ólítinn Áta / andur þer til handa, Sn. Ól. s. helg. 48. k. J>ar afkoma þessi samsettu orð: önduráss (skíðaguð), öndurdís, öndurguð. Ilvernig skal lcenna Ull? Svá, at kallahann son Sifjar, stjúp Þórs, öndur-ás, boga-ás, veiði-ás, skjaldar-ás, SE. I 266. Þá fór Skaði upp á fjallit ok bygði í Þrymheimi, ok ferr lion mjölc á slcíðum, ok með boga ok skýtr dýr; hon heitir öndurguð eða öndurdís, SE. I 94. Özurr hneigist sem Gizurr. Samstafan or eða ur kemr og fram í nokkurum fornöfnum, nefnilega í annarr, noldcurr (sem og hefir myndirnar: nökkurr naldcvarr, nekkverr), oklcarr, yðvarr, ylckarr. Annarr hefir önnor eða önnur í nefnanda eintölu i kvenkyni og nefndanda og þolanda fleirtölu í hvorugkyni, t. d. Sia var eN avNor kona, Jarteinab. j>orl. hisk. 44. k.: Bisk. I 35332; oNor beinin, s. st. Bisk. I 354.,. Ek man Ermingerdi / vtan aunnur


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.