loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
0 517. En hrœlögr / at hjarar borðum / geigurligr | glymj- andi féll; s. st. 236. k.: Fms. IX 521. Geigurr (óttalegr, voðalegr): Þar sjóðmjöll / svífa lcnátti / baugabrjóts / af boga fjöllum / harða hrein / hárri pjóðu / of gaglfárs / geigurs andra, s. st. 258. k.: Fms. X 26. Geigursleot (háskasamlegt skot): llla samir per at beriaz i moti oss epa sciota geigvrscot i lið vart, 01. s. helg. (1853), 223. L, 2164. (Fms. Y 76: geigu sleot; Flat. II 353: gæigr- sleot). Geigurping (skaðsamlegt, hræðilegt þing): Öllum pótti, Egða stillir! / œgilegt, hinnvíða frægi, / Gunnar logs fyrir grœði sunnan / geigurping við yðr at eiga, s. st. 293 k.: Fms. X 83. þetta er hrynhendr háttr eða Liljulag, en þar mega eigi vera færri en átta samstöfur í hverju vísuorði; af því sést, að eigi má lesa geigrping, því ef það er gjört, verða samstöfurnar eigi nema sjö. Köpuryrði (= digrmæli, gort): Elelci munu hirðmenn Út- garða-Lolea vel pola pvílíleum leögursveinum lcöpuryrði, SE. I 150«. Iðurligr (= iðuligr): Sem pionastumenn leonongs sunar vrðu visir oc varer sua iðurllegrar gangu, Barlaams s. 94. k., 94g. Um nœtr var hann a iðurllegom bœnom, 103. k., 10031. Iðurligleilcr: lilcmns siuleleilca oc iðurllegleile slilcra vesaJlda, Barl. 195. k., 19623. Iðurmœltr: Nú er iðurmælt, SE. I 660. Ella er hið sama orð fyrir fegrðar salcir optar sett sem í dunhendu eðr iður- mœltum hœtti, SE. II 240. Ógurligr: Enn hersleipum hrannir / höfuð ógurlig pógu, SE. I 500. Lítz mer ógvrligri flestvm monnvm peim er elc hefi seð, Njáls s. 120. k., 1836. Nú er ógvrligt / vm at lítaz, s. st. 158. k., 27813. Engi liefr sá sét ó gurligar sjónir, er eigi mátti pat sjá, SE. I 1709. Tigurligr (= tiguligr): Þat var allra manna sögn, at eingi hefði sét fegra mann eðr tigurligra, Fms. VI 43819. Er bæðe var tigrllegr at ætt oc eðli, Bari. s. 194. k., 1959. Ömurligr; Bana sé elc ólcJcarn / beggja tveggja / allt amorligt / útnorðr í haf, Landnámab. 2. p., 30. k. það hefir ekki verið fyrirætlun mín, að telja hér upp öll þau orð, sem hafa í sér samstöfuna or eða ur, heidrað eins hin helztu.


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.