(16) Blaðsíða 12
12
né færri, þá eru orðin leyfðr og blíðr ekki nema ein samstafa,
og er þá errið eigi sérstök samstafa. Fleiri dœmi mætti tilfœra
úr Háttatali til að sanna, að Snorri hefir eigi talið niðrlagserrið
sem samstöfu sör, en þau dœmi, er eg hefi nú tilfœrt, sýnast
nœgja.
þetta sama má og sjá af ritgjörð eptir Ólaf þórðarson hvíta-
skáld, bróður Sturlu þórðarsonar og bróðurson Snorra Sturlusonar.
Ritgjörð þessi er kölluð »Málfrœðinnar grundvöllr«; í henni bendir
Ólafr á, að hann hafi verið hjá Valdimar 2. Danakonungi, þar sem
hann segir (SE. ÍI 76); »Pessa stafi olc þeirra merkíngar compí-
leraði minn herra Valldimar Danalconúngr með skjótu orðtalci á
þessa lund«. Ritgjörð þessi ldýtr því að vera samin eptir að Ó-
lafr hvítaskáld var hjá Valdimar 2. Danakonungi, en þess er eigi
getið, að Ólafr hafl utan farið, fyrr en hann fór utan með Snorra
Sturlusyni sumarið 1237; hann var í Kiðarósi vetrinn 1237—38
(Sturlunga s. G, 5: 11 196; Hákonars. Ilákonars. 194. k: Fms. IX
453), var í Niðarósi með Skúla hertoga vorið 1239 (Sturl. G, 23:
II 232), var með Skúla síðar um sumarið, þá er hann bjóst norð-
an, og orti þá vísu um skip hans, er Langi Frjádagrhét (Hákon-
ars. Hákonars. 195. k.: Fms. IX 457), en í marzmánuði 1240,
þegar ósigr Birkibeina á Láku á Raumaríki 9. marz 1240, (Há-
konars. Hákonars. 217.—219. k.: Fms. IX 490.—494) fréttist til
Niðaróss, var Ólafr í Niðarósi með Hákoni konungi; hefir því ekki
getað verið hjá Valdimar 2. Danakonungi, nema frá vorinu 1238
til vorsins 1239, eða frá apríl 1240 til dauðadags Valdimars kon-
ungs 28. marz 1241. (Sbr. SE. II 76.—77.). Líklegast er, að hann
liafi verið i Noregi frá því um sumarið 1237 til vorsins 1240 og
þá farið til Danmerkr. Menn vita eigi, hvenær hann kom heim
aptr, og hans er síðan hvergi getið, mér vitanlega, fyrr en árið
1248 ; þá varð hann lögsögumaðr (Sturl. 7, 47: III 95). Ilann dó
1259, eptir því sem annálar segja. Ritgjörð Ólafs, sú sem áðr
er nefnd, mun því vera samin á árunum 1240 — 1259. Sá staðr
í ritgjörð Ólafs, er niðrlagserrið snertir, er svo látandi (SE. II 82):
»Samstafa er samfyUilig stafasetníng, með einum anda ole einni
hljóðsgrein, ósundrgreiniliga samansett olc frammfærð. Samstafa
hefir fjögr tilfelli: staf eðr tölu, arnli1 olc tíð ohhljóðsgrein; þvíat
hver samstafa hefir stafa tölu, einn staf eða fleiri, oh hefir eingi
samstafa í lalínu fleiri en sex, en í norrœnu megu eigi standa
1) ætti af) vera: aa d a.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald