loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 fleiri í einni sarristöfu en átta eða niu,1 sem spgnnzlcr olc strennzkr«. í skinnbókarbrotinu ÁM. 757. 4. (SE. II 504) stendr: i)en j norrénu male mega standa .VIl. eða .IX. j einne samstófu sem her spensltr strendzhr«. En hvorum lestrarmátanum sem fylgt er, þá er auðséð, að orðin spgnnzltr og strennzler eða spensltr og strendzltr eiga að vera hvort um sig ein samstafa, og niðrlags- errið því eigi gjörir samstöfu sér. J>ótt Ólafr hafi tekið þessi oi'ð eptir einhverri eldri ritgjörð, er það engi sönnun gegn því, að hann hafl eigi talið niðrlagserrið sem sérstaka samstöfu. Rétt á eptir (SE. II 82) nefnir Ólafr orðin snarpr, garpr, vasltr, röslcr sem eina samstöfu hvert, en þar á móti aller, snialler sem tvær samstöfur. Af kvæðum eða vísum, sem ortar eru á tímabilinu 1240— 1263, verðr eigi annað séð, en að niðrlagserrið sé eigi talið sem samstafa sér, og í Ilákonarmálum, sem Sturla þórðarson orti um Ilákon konung Ilákonarson á árunum 1263 — 1265, erþað eigitalið sem samstafa sér. þetta kvæði er með Haðarlagi, sem Snorri Sturluson segir að eigi að hafa flmm samstöfur í hverju vísuorði (Sbr. 11. bls. hér að framan). Sturla fylgir og rœkilega þeirri reglu í þessu kvæði. Kvæðið er tuttugu vísur, og eru allsstaðar í því fimm samstöfur í hverju vísuorði, frumhending í fyrstu sam- stöfu, en viðrhending í fjórðu samstöfu. Ef fijótt er álitið, virðist vera brugðið af þessari reglu á nokkurum stöðum í kvæðinu, þar sem vísuorðið sýnist vera meir en fimm samstöfur, en ef betr er aðgáð, sést, að það er eigi. þessir staðir cru: 1., í 3. vísu (Fms. X 121): »Ghtmdi á gjálfrtömdum*, enhér á að lesa: »Glumd’ á gjátfrtömdum«. 2., í fimtu vísu (Fms. X 124): »heldum um haf aldir«. f>ar á að lesa: »heldumháfáldar«\ svo les Sveinbjörn Egilsson íFms. XII 220 og Sveinn Skúlason í »Safni til sögu íslands« I 619. 3., í sjöundu vísu (Fms. X 128): »11 fyrir ítrbóla«. f>ar á að lesa: »11 fyr ítrbóla«. í elztu skinnbókum er opt ritað fyr, þar sem seinna var ritað fyri, fyrir, firir. 4., í sautjandu vísu (Fms. X 137): »drap hina dulgreypu« og »drótt sá er dalgauta«. Fyrra vísuorðið er hér bjagað; Flateyjarbók hefir drápi dul- greipa og er þar samstafnafjöldinn réttr. Síðara vísuorðið má lesa: »drótt sá'r dálgauta«. 1) gáta Kasks; í Wormsbók stetidr „X11,“ sem ekki getr verií) rétt.


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.