(18) Blaðsíða 14
14
í Árna biskups sögu eru engar vísur og eigi heldr í Laur-
entíussögu, og eigi þekki eg neinar vísur eða kvæði, er með vissu
verði um sagt, að þau sé ortáárunum 1265—1300. Áfskáldskap
manna á því tímabili get eg því eigi neitt ályktað um framburðinn.
íslenzk frumbréf frá þessu tímabili, 1265—1300, munu eigi heldr
til vera, svo að af þeim verðr eigi heldr ályktað; en þar á móti
eru til frumbréf rituð í Noregi, og má af þeim sjá framburðinn á
málinu þar. Áf þessum norsku frumbréfum má sjá, að framburðr-
inn á niðrlagserrinu hefir verið farinn að breytast i Noregi um
1290, en þar var errið eigi framborið sem ur, heldr sem ar eða
er, t. d. í
Dipl. Norv. 1. Saml. nr. 81., 13. júní 1292, frumbréfi á bók-
felli: hævar (= hefr) þa markrein or skotbærgi. Valþiouar (=
Valþjófr).
1. Saml. nr. 82., 2. júní 1294, er frumbréf á bókfelli, sem
eg leyfi mér að setja hér til dœmis um stafsetning Norðmanna.
Bréíið er og að því merkilegt, að það nefnir íslenzka menn.
»Lífuanndom ok uiðr komanndom. Ollum guðs uinum ok
sinum þæim sem þetta bref sia eðða hœyra senndir Uigi logmaðr
Q. G. ok sina ek uill yððr kunnikt gera att Gunnar a Borgom |ok
|>orer klærkr komo till minn ok kærððo firir mer um æinngna
kaup þæira Olafs Harals sonar ok Gunnars a Borgom ok prouaestt
þa sua firir mer ok morgum oðrum goðom monnum. att Olafer
Harals son sældi Gunnare bonnda þa æignn er Borgar hæita en
Gunnar fek honom þa æignn er Lofstaðar hæita atiann aura boll
ok gaf honom imillum fiorom kyrlagum fat i sextigi kyrlaga ok
uaro þa sex aurar firir ku ok lauk Gunnar bonde þetta fe i æinngu
oðru en i kumm ok silfri. ok baro þesser menn her uitni um
Glœðer gulhals ok Uettrliðði skuli ok toko þæir sua till bokkar ok
teðo þat guði att þæir uaro þar i hia ok þatt hœyrððu þæir. ok þat
sa þæir att þau heldo fystt hondom sammann Gunnar ok Margretta
ok þa iakuædde honn þesso kaupi siðan heldo þæir honndom sam-
ann Olafer ok Gunnar ok kœyptu þa æignnnunum, eptirþat gek
Gunnar tili Álargretto ok spurðði hana. ef hon uildi iatta trygging
a æignennne ok honn iattaðe þa annat sinni með hansale siðan
heldo þæir en honndom samann Olafuer ok Gunnar trygði þa
Olafuer Gunnare Borga æignn ok skœylti unndann ser ok sinu af-
sprengi en Gunnar Olafue Lopstaða æignn með sama skilorððe sua
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald