loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 baðo þæir ser guð liollan sem þæir satt sogðu ok oll þau hæilog orð er a bokkenne uaro ok æi baro þæir þetta uitni flrir nokora muna saker uttan firir guðs saker ok laga ok reltynnda ok eptir þessom uittnis burð allra hælst er logbok uattar sua at eftir uitn- um ok gognum skal huart mal dœma þui sagðe ek þat iog at Gunnar fylgi Borga æignn en Margreta fylgi Lopstaða æignn alra hælst er honn kaus ser þessa æignn i sitt lutt skipti eftir Olaf þa er honn atte lutskifti uið born sinn hia uerande þessare minni log sognn- uar herra Jonn logmaðr af Islande herra Ællender stærki herra fyorððer a Moðruuollum. Peterlogmaðr a Uikenne Bœrgulfer Ragnu sonn. Jokæll a Moe. Aste aMærðini. Ormer í Læifsgarððe. Snorre hirðmaðr Gunnar ulfualde Suæinn gulli ok MælbyggirO/afMer ok Folhuarððer ok marger adrer goðer menn. þetta bref uar gortt ok gefuet a Marti Marcellini ok Petri. A fimtanda are rikis virððulegs herra Æiriks Magnus enns korunaðða Noreks konungs. nu sa er þenna min oskurð uill æi hallda suare sliku firir sem logbok uattar þæim a hender er logmansz dom ryfer. Ok till vitn- is burððar gafuo mer uartt bref ok insigli firir þetta mal. Valete jn Christo«. 1. Saml. nr. 84., 24. nóv. 1296, fi'umbröf á bókfelli: »oss synizt sa domr logleghar« (o: lögligr). J>að eru mikil líkindi til, að framburðrinn á niðrlagserrinu hafi og verið farinn að breytast á íslandi fyrir 1300 og að menn hafi þar verið farnir að bera það fram sem ur. j»etta sýnist mega ráða af skinnbókum, sem að öllum líkindum eru ritaðar fyrir 1300, og vil eg nú tilfœra nokkur dœmi um það. í skinnbókinni ÁM. 623. 4, er Konráð Gíslason ætlar ritaða um miðja 13. öld, er ritað dýrligur (Sýnisbók 446T), vinnor (— vinnr, Sýnisb. 44218), en hins vegar víða föþr, móþr (= föður móður, Sýnisb. 4392. 440n. 22. 44112. 4429). í skinnbókinni ÁM. 625. 4, er K. Gíslason ætlar ritaða á síðara hlut 13. aldar, er ritað angursemi (Sýnisb. 651S). í Konungsbók, þeirri er Snorra Edda er á og að ætlan manna er rituð 1 lok 13. aldar eða byrjunhinnar fjórtándu, bregðr og fyrir þessum framburði;' er þar stundum M-hljóðinu innskotið fyrirfram- an r, þegar eigandamerkið s eða einhver annar samhljóðandi kemr á eptir errinu, t. d. fegurð, SE. I 902o. digurleiks (í skinnbókinni higleikf), I 110, 12. orðamunargrein; ragnarökurs, I 18422; fœt- urnir, I 28423; vaforlogi, I 36221. 23; en vafiiogi, I 36022. 25; fegurst, I 36621; vindræfurs, I 61619. i


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.