loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 fessi framburðr sést enn betr af stafsetningu Uppsalabókar, sem Snorra Edda er rituð á, og talin er að vera rituð um 1300 eða skömmu síðar. Að ritari þeirrar bókar, sem heíir verið fjarska- lega gálaus og skilningslaus, bafi engan mun gjört k r og ur í framburði sínum, sést einkum af því, að hann ritar svo opt r, þar sem ur skal vera, t. d. Avnnr natvra, SE. II 25I7. tvngr, II 25125. havfvptvngr, II 252T. favpr, II 25234. byflvgr, II 264a. onnr gopin, II 26513. fiotr allsterhan, II 2724. annan fiotr, II 2729. þenna fotr, II 27210. en fiotvr þann, II 27223. ogrligsto synir, II 28712. stiornr, II 29028. 2924. 29430. prvmr, II 29832. vimr, II 30032; en vimvr, II 3002T. í skinnblöðum, sem Dr. Hallgrímr Scheving hafði undir liöndum, og eru sömu skinnblöðin, sem Sveinbjörn Egilsson vitnar til í orðabók sinni, og munu vera úr Ilauksbók1 2, er og ritað r fyrir ur og ur fyrir r, t. d. motu nautur, á 12. bls. Su pioö er par er ala sem feilast foðr sinn oe moður, á 16. bls.; eigi saltar onjia eitur, á sömu bls.; par ero oft orostr, á 17. bls.; munur, á sömu bls.; v sol- stoðr, á 26. bls. Frá miðri og ofanverðri 14. öld eru til nokkur kvæði, sem í þessu efni eru mjög merkileg. það er auðséð, að höfundar þess- ara kvæða hafa þekt hinn forna framburð á niðrlagserrinu og reynt til að hafa liann í skáldskap sínum, en ekki getað það allsstaðar. Eitt af þessum skáldum er Arngrímr, sem varð ábóti á þingeyrum 10. ágúst 1350, og dó 13. okt. 13613. Hann hefir samið sögu Guðmundar biskups Arasonar; er hún prentuð í öðru bindi af Biskupasögum. Saga þessi er samin á tímabilinu 1345 — 1361. Að samsetningu sögunnar haQ eigi verið lokið fyrr en árið 1345, má ráða af því, að í sögunni er skírskotað til drápu þeirrar, er 1) Hankr lögmaíir Erlendsson dó 8. júní 1334. Hann lieflr sumpart sjálfr ritaí), sumpart látil) rita ýmsar sögur og ritgjörílir á eina stóra bók, er sumt er nú týnt af. Nú er þessi bók í þrennu lagi í safni Arna Magnússonar á Sívala- turni í Kaupmannahiifn, nefnilega nr. 371. 4.; 544. 4; 675. 4. Gufibraudr Vigfús- son getr til í formála fyrir 1. bindi Biskupa sagnaXIX. bls., ai) Hauksbók öll sb ritul) á áruuum 1294 — 1300. Sumt af henni kann vera ritaí) á þessura tíma, en sumt hlýtr aiii vera ritaíi eptir 1300, t. d. FóstbrœiJra saga, því í henni segir í 3_ k, 67. bls. (í útg. 1852) nm skála nokkurn: „hann stób enn, er Arni bisk- up enn síftarri varvígí)rtil Skálaholts". þessi Arni er Arni biskup Ilelgason, er vígíirvar 1304. Fóstbr. saga hlýtr Jm' aí) vera rituí) eptir þann tíma. — 2) Eptir einum annál, 1362. Jóu Sigurl)sson segir í íslenzku Fornbrefasafni I 366, ai> bann hall dáií) 1362, en I 509., aí> hann hafl. dáib 1361.


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.