(22) Blaðsíða 18
18
1367—1369.1 Fœðingar og dauða ár hans er cigi kunuugt. Hans
er fyrst getið ár 1340. Varhann þá staddr á Víðivöllum í Skaga-
firði tveim nóttum eptir gangdaginn eina (27. apríi) og er hann
þá kallaðr bóndi.2 {>ar næst finst hans getið árið 1353. Var
hann viðstaddr »m Crastino beati Johannis episcopi Holensis,«
þá er herra Ormr biskup reið á landamerki millum Ennis og Lœkj-
ar, Grafar og Bakka.3 Auk þeirra vísna, sem eru eptir Einar
Gilsson í Guðmundar sögu Arngríms, hefir hann og ort Ólafsrímu,
nm Ólaf konung hinn helga, og er húnprentuð í »01dnorsk Læse-
bog, udgiven af P. A. Munch og C. 11. Unger, Christiania 1847,«
og í Flateyjarbók, I 8—11. Eg ætla fyrst að tilfœra dœmi úrvís-
um eptir Einar Gilsson í Guðmundarsögu, og svo úr Ólafsrímu.
18. v. úr Selkolluvísum, Bisk. s. II 86:
»Bátr seig, borð var lítið,
brast súgr um lið drjúgan,
salt pó húfi heltum,
hrönn fell i lcne mönnum.
áðu r4 hreytendr hetu,
húm lá salt í rúmum,
at Guðmundur4 grandi,
Góins slettar, peim letli«.
Vísur um viðrtal J>óris erkib. ok Guðm. biskups, Bisk. II 99
—103; fyrri helmingr G. vísu:
»Prestar veita mer á múti
mótigang ok prautir strangar,
syngur5 enn með bislcups banni
bannsett ferð í Jesús ranni«.
Ólafsríma er með ferskeyttum hætti, sem nú er alment rímna-
lag; í hverri vísu eru fjögur vísuorð (er sumir nú kalla hendingar,
en það er eigi rétt að kalla þau svo). Fyrsta og þriðja vísuorð
eru sjö samstöfur, annað og fjórða sex samstöfur. Færri mega
samstöfurnar eigi vera og eru aldrei hafðar færri, en fleiri geta þær
verið. Til að sýna þetta, vil eg fyrst taka dœmi úr núveranda
skáldskap.
Sorg og mœða sín fær laun,
svo er lífsins liagur;
1) Safn til sogu Islands II 67. 2) Brefabók Jóns Halldórssonar, II 59, í stipts-
bókasafninu. 3) Brefabók Jóns Ilalldórssonar, II 57.-58. 4) Prentaft áí)r og
Guftmundr í Bisk. s. 5) Prontab sýugr í Bisk. s.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald