loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 optast kemur eptir raun einhver gleðidagur. {>egar rykkir þessum hjör þegu af bystu lyndi, var sem hrykki elding ör undan hvössum vindi. Leiptraði bláa Blinds elding buðla þá í höndum, niður sáir hann í hring lilífa gráum fjöndum. þessar vísur sýna, að samstöfurnar mega eigi vera færri en eg sagði; en geta verið fleiri. þannig eru átta samstöfur í vísu- orðinu: »Leiptraði bláa Blinds elding«, en þurfa eigiað vera nema sjö, og mega eigi vera færri en sjö, eins og erí vísuorðinu: »nið- ur sáir hann í hring«. Eg ætla því næst að tilfœra vísur úr Ó- lafsrímu, sem sanna,að niði’lagserrið verðr þar sumsstaðar að ber- ast fram sem ur. 1. vísa: nÓtafr lcóngur1 örr olc fríðr, átti Noregi at ráða, gramr var æ við bragna blíðr borinn til sigrs olc náða«. '11. vísa: Fyllcir rílcur2 frægr otc mildr frettir safnað þenna, þá vill hilmir hraustr olc gildr hvergi undan renna«. 12. vísa: »Bragning lœtur3 byrja ferð bónda múg í móti, hann vill jafnan hrœra sverð olc herða shot með spjóti«. 16. vísa: «Rö gnv aldur1 var mildr olc merlcr með þeim lcóngi góða, 1) kongr í Flat.: konungr í Oldn. Læsebog. 2) rlkr í Flat. 3) lætr í Flat. 4) Kangnnaldr í Flat. 2*


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.