loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 43. vísa: »Þorsteinn het sá er Þóri viðr Þar nam fram at ganga, sá var kendu r1 lcnarrarsmiðr, lcominn í villu stranga«. 46. vísa: »jPorgeirr vóð í randa regn, ræsi náði at fmna, snarr reð lcóngur2 prjózhum þegn Þessi orð at inna«. 52. vísa: Kálfur3 lijó til bragnings bystr, batt ser þungan vanda, ramliga var hann á reiði lystr ræsi þeim at granda«. 54. vísa: »Þá lcom Dagr með drcngi sín darra þing at heyja, ma r gur4 hlaut við mikla pin maðr af sút at deyja«. 59. vísa: »Fróni er huldur5 fyllcir mælr firður6 nauð olc grandi, lílcami lcóngs var mildr olc mætr mánuðr tólf í sandi« Ilinn sami hvikulleiki í framburðinum, ýmist liinn forni eða hinn nýi framburðr, kemr og fram í Skáld-Helgarímum. fsessar rímur eru prentaðar í »Grön!ands historiske Mindesm:erker«, öðru bindi. |>ær eru líklega ortar á ofanverðri 14. eða öndverðri 15. öld. Eg ætla að taka nokkur dœmi úr þeim. 1. ríma, 1G. vísa: »Blíðir druhhu bónda hjá býti r1 ofnis láðar, nú má hann Ilelgi heyra' oh sjá þær Halldórs dœtur8 báðar«. 1. r., 19. v.: »Ilugðar tal við hreystimann 1) k b n d r í Flat. 2) k o n g r í Flat. 3) K a a 1 f r í Flat. 4) m a r g r { Flat. 5) hnldr í Flat. 6) firdr í Flat. 7) býtar? 8) dætnr í GhM.


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.