loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 siðbœtir ok vígslu mæta, prestur sá var prýddr af Christo pálmvið líkt, er getr í sálmi: rót er sterk, en leggur Utill, listug fiúr ok grœnir kvistir, giptufullr í gœzku kröptum Guðmundr hefir svá vaxa fundizt«. 9. vísa: vliáttprúður var hann ok iðinn, harðla dyggur, merkr ok hygginn, söngvinn, hógvœrr, trúr í tungu, tíri gœddr ok líf skíru, stöðugr, góðgjarn, sterkr ok vceginn, stiltur bezt við þjóðir viltar, fyldr af ást ok mjúkri mildi, maðr ágætr í lítiUœti«. Úr 13. vísu: »Snœfurt sýndist snjóhvít dúfa snara gegnum ræfur þegni af dýrðarmanns öxl ole herðum, andi guðs hann læra vandist«. Úr 15. vísu: nDygðugr þat sem vinr rninn vígði vatn Guðmundur, fcii þer sprundi«. Úr 17. vísu: nSpádómur nam sælan sœma síra Guðmund á hverri stundu«. Úr 27. vísu: »Sælastur kom heim til Ilóla heiðraðr svá setn skyldan beiðir fýra drottinn af fremsta mætti, fagnaðr var þá yfrinn bragna«. Úr 28. vísu: »Honum veitir nú h eiðu r mætan himins drottning, svá aldri þrotnar«. 29. vísa: vEigi týndi vænstum vanda váttur guðs í fögrum liáttum, heldr þróaðist honum með valdi


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.