loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 Úr 79. vísu: «Yfirmeisturum mun Eddu listar allstirður sjá hróður virðastu. Af þessum dœmum, sem eg hefi hér tilfœrt úr kvæðum frá miðri og ofanverðri fjórtándu öld, er auðsætt, að skáldin leita við að yrkja eptir hinum forna framburði, en þeim tekst það eigi al- veg. því síðar sem kvæðin eru ort, því meira ber á hinum nýja framburði. þannig ber minna á honum í Guðmundardrápu Arn- gríms frá 1345 og í Lilju Eysteins, sem ort er 1358, ef ekki fyrr, meira ber á honum í Olafsrímu Einars Gilssonar og Guð- mundardrápu Árna ábóta Jónssonar, og af þessum kvæðum mun vera óhætt að álykta, að framburðrinn á niðrlagserrinu hafi um 1380 verið orðinn alveg hinn sami sem nú, nefnilega að það hafi verið framborið sem ur. |>ó er það mjög sjaldan ritað ur í skinn- bókum frá þeim tíma. Ritararnir reyna til'að halda hinum forna rithætti, en þó verðr þeim stökum sinnum á að rita ur fyrir r, og einkurn r fyrir ur, t. d. í Flateyjarbók, sem rituð er í lok 14. aldar. I frumskjölum frá 15. öld og öndverðri 16. öld er einlæg saman- blöndun hins forna og nýja ritliáttar, og ýmist ritað r eða ur, þar sem r á að vera eptir hinum forna framburði, en á ofanverðri 16. öld heíir það orðið alment að rita ur fyrir r í niðrlagi orða. þessu til sönnunar ætla eg að taka nokkur dœmi úr fyrsta bindi Flateyjarbókar (Christiania 1860) og úr frumbréfum, sem Jón Sig- urðsson hefir látið prenta í öðru bindi af Safni til sögu íslands. Dœmi úr Flateyjarbók, fyrsta bindi: 1., ur fyrir r: myrlcurs, 9719. silfurs, 130la. 30329. 44329. fagurt, 130lc. 133S. 4072s- 42312. 54121. g4.; fagur- kinn, ,20825. sigursællt, 2276. æigi er yitkur saman uært, 32926. storradur, 4566. læidangursmonnum, 45625. g eingur, 54133. 2., r fyrir ur: puilihar sogr, 35E. sua sem sðgr eru til, 4221. brodr sinurn, 4420. 451S. brodr sins, 5214. f Ö drfð d r ydrum, 631T. fodrs sins, 752T. modr miog gamla, 7721. födr sinn, 13429. 1375. 39029. 3922. födr sinum, 13528. 43115. födr sins, fodr sins, 135al. 137T.18. 38730. med rade födr peirra, 2748. [irir ydr ord, 324.i;i. gifta ydr ok hamingia, 38028. pilci mer hardla hræðilig ydr vstyrkt, 4091T. okkr uiðskipti, 46328.


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.