loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 I)œmi úr Safni tii sögu íslands, 2. bindi. Frumbréf á skinni, ritað á Skarði á Skarðsströnd 26. júní 1467. 1., ur fyrir r: adur, ] 79al. Pordur, 17928. 2., r fyrir ur: dottr, 17915. 3., en eptir hinum forna framburði: Þordr, 1793. greindr, 17914. adr, 1791T. Frumbréf ritað á I>ingvelli 1. júlí 1518. 1., ur fyrir r: runulfur, 19325. olafur, loptur, 19326. por- gautur, 193:1T. 2., eptir hinum forna framburði: odr, 193;lfi. bijlcendr, 194g. Frumbréf á skinni, ritað á niíðarenda 14. júlí 1520. 1., ur fyrirr: Eirekur, 19831. Runulfur, olafur, 19838. 1993. aptur, Í9912. leingur, 19925. 2., en eptir hinum forna framburði: sidr, 199*. edr, 19921. adr, 1992fi. Frumbréf á skinni, ritað í Kalmanstungu 27. júní 1541. 1., ur fyrir r: Jnnehdldur, forfedur, 2083fi. adur, 2095 .log- madur, 209T. setur, 20914. 2., eptirhinum forna framburði: leingr, 2097. kongrinn, 20914. J>að sem sagt er hér að framan, er í stuttu máli þetta: Elztu og beztn handrit gjöra nákvæman mun á r og ur í niðrlagi orða og orðstofna. Snorri Sturluson telr eigi niðrlagserrið sem samstöfu sér í Háttatali, sem endað num vera um 1240; Ólafr þórðarson hvítaskáld telr það og eigi sem samstöfu sér í ritgjörð, sem samin er á árunum 1240—1259. Sama sést af vísum frá 1263, enfyrir 1300 er framburðrinn á niðrlagserrinu farinn að haggast, sem sjá má af skinnbókum, sem á þeim tíma eru ritaðar, scm og af norsk- um frumbréfum; en í Noregi var niðrlagserrið eigi framborið sem ur, lieldr sem er eða ar. J>ótt framburðrinn væri breyttr, vissu menn, hvernig hinn forni framburðr hafði verið, og með því hinn forni framburðr var talinn réttr, en hinn nýi rangr, leituðu ritar- arnir við að rita eptir hinum forna framburði og skáldin að yrkja eptir honum, en hvorugum tókst það fulikomlega, og þeim veitti þetta því erfiðara, sem stundir liðu lengra fram. Á fjórtándu öld- inni mun framburðrinn á niðrlagserrinu hafa verið á nokkuru reiki fram að 1380. J>á mun hann hafa verið orðinn. liinn sami


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.