(8) Blaðsíða 4
4
hún sömu ending fyrir allar persónurnar bæði i eintölu og fleirtölu.
Til dœmis um breyting harðra samhljóðanda í mjúka má taka ís-
lenzka orðið sœkja, semádönskuer orðiðsög'e; ísl. haukr, d. Ilög;
ísl. blautr, ð.blöd; ísl. rát, ð.Rod; ísl. hlaupa, á.löbe; ísl.kaupa,
á.kjöbe; og í rómversku málunum: álatínu focus (eldstó) á spænsku
fuego (eldr); á lat. lacus (stöðuvatn), á ítölsku og sp. lago', lat.
lacrima (tár), ít. og sp. lagrima; lat. libertat- (stofninn í libertas,
frelsi), virtut- (stofninn í virtus, dygð), sp. libertad, virtud; lat.
episcopus (biskup), ít. vescovo, sp. obispo, á frönsku évéque; lat.
caput (höfuð), sp. cabeza; lat. rapere, fr. ravir. Til dœmis um
grenning tvíhljóða í einfalda raddarstafl má taka lat. aurum (gull),
ít. og sp. oro, fr. or; lat. laudare (lofa, hrósa), ít. Jodare; lat.
thesauruS (fjársjóðr), ít. og sp. tesoro, fr. trésor.
íslenzkan hefir að vísu eigi fækkað endingum orðanna til neinna
muna, en í henni er þó auðsjáanlega hin sama stefna, sem í hin-
um nýju málunum, nefnilega að mýkja og liðka málið. þannig er
eli breytt í eg, mih í mig, sili í sig, pat í það, hvat í hvað, at í
að; og þessi breyting á framburðinum var ákomin um 1300, sem
sjá má af bréfum og öðrum ritum Ilauks Iögmanns Erlendssonar.
Sama stefna í málinu er það, að r í niðrlagi orða er annaðhvort
felt brott eða ur sett í stað þess, því þetta miðar til að mýkja
framburðinn. |>etta r í niðrlagi orða er margs konar. |>að getr
t. d. verið nefnandamerki í eintölu, t. d. í orðunum hestr, sterhr,
ermr; eða eigandamerki í eintölu, t. d. í merhr, bcékr (= markar,
bóhar); eða merki nefnanda og þolandaí fleirtölu, t. d. íbúendr,
vitendr, grátendr, meðr (= mennr, menn), lcinnr, kiðr, tennr,
teðr, bœlcr, stengr; eða merki annarar og þriðju persónu eintölu í
núlegri tíð, t. d. pú telcr, hann tekr; eða ending atviksorða á lægsta
stigi, t. d. í nœr (prope), af stofninum ná-, sunnr, suðr, af stofn-
inum sunn-, endr, af stofninum and-; eða miðstigsending atviks-
orða, t. d. í betr, fyrr, frcmr, snemr; eða síðasti stafr í stofni
orðs, t. d. hnörr, ahr, hungr, motr, otr, fagr, magr, vitr, snotr.
f>egar r stendr í niðrlagi þeirra orða, er stofninn endar á
raddarstaf, getr það eigi valdið neinum erfiðleik í framburðinum og
hefir því haldizt alt fram á þenna dag, t. d. í snjór, sær, mær,
nýr, bléir, grár; ær, tær, klœr; bijr, snýr, flýr, nær, grœr; og
kemr það ekki til greina, hvort stofn slíkra orða hefir upphaflega
endazt á samhljóðanda eða ekki, hvort t. d. stofninn í sær er sæv,
í bœr bœg, eða ekki. En ef stofn orðsins, sem niðrlagserrið ætti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald