loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 hún sömu ending fyrir allar persónurnar bæði i eintölu og fleirtölu. Til dœmis um breyting harðra samhljóðanda í mjúka má taka ís- lenzka orðið sœkja, semádönskuer orðiðsög'e; ísl. haukr, d. Ilög; ísl. blautr, ð.blöd; ísl. rát, ð.Rod; ísl. hlaupa, á.löbe; ísl.kaupa, á.kjöbe; og í rómversku málunum: álatínu focus (eldstó) á spænsku fuego (eldr); á lat. lacus (stöðuvatn), á ítölsku og sp. lago', lat. lacrima (tár), ít. og sp. lagrima; lat. libertat- (stofninn í libertas, frelsi), virtut- (stofninn í virtus, dygð), sp. libertad, virtud; lat. episcopus (biskup), ít. vescovo, sp. obispo, á frönsku évéque; lat. caput (höfuð), sp. cabeza; lat. rapere, fr. ravir. Til dœmis um grenning tvíhljóða í einfalda raddarstafl má taka lat. aurum (gull), ít. og sp. oro, fr. or; lat. laudare (lofa, hrósa), ít. Jodare; lat. thesauruS (fjársjóðr), ít. og sp. tesoro, fr. trésor. íslenzkan hefir að vísu eigi fækkað endingum orðanna til neinna muna, en í henni er þó auðsjáanlega hin sama stefna, sem í hin- um nýju málunum, nefnilega að mýkja og liðka málið. þannig er eli breytt í eg, mih í mig, sili í sig, pat í það, hvat í hvað, at í að; og þessi breyting á framburðinum var ákomin um 1300, sem sjá má af bréfum og öðrum ritum Ilauks Iögmanns Erlendssonar. Sama stefna í málinu er það, að r í niðrlagi orða er annaðhvort felt brott eða ur sett í stað þess, því þetta miðar til að mýkja framburðinn. |>etta r í niðrlagi orða er margs konar. |>að getr t. d. verið nefnandamerki í eintölu, t. d. í orðunum hestr, sterhr, ermr; eða eigandamerki í eintölu, t. d. í merhr, bcékr (= markar, bóhar); eða merki nefnanda og þolandaí fleirtölu, t. d. íbúendr, vitendr, grátendr, meðr (= mennr, menn), lcinnr, kiðr, tennr, teðr, bœlcr, stengr; eða merki annarar og þriðju persónu eintölu í núlegri tíð, t. d. pú telcr, hann tekr; eða ending atviksorða á lægsta stigi, t. d. í nœr (prope), af stofninum ná-, sunnr, suðr, af stofn- inum sunn-, endr, af stofninum and-; eða miðstigsending atviks- orða, t. d. í betr, fyrr, frcmr, snemr; eða síðasti stafr í stofni orðs, t. d. hnörr, ahr, hungr, motr, otr, fagr, magr, vitr, snotr. f>egar r stendr í niðrlagi þeirra orða, er stofninn endar á raddarstaf, getr það eigi valdið neinum erfiðleik í framburðinum og hefir því haldizt alt fram á þenna dag, t. d. í snjór, sær, mær, nýr, bléir, grár; ær, tær, klœr; bijr, snýr, flýr, nær, grœr; og kemr það ekki til greina, hvort stofn slíkra orða hefir upphaflega endazt á samhljóðanda eða ekki, hvort t. d. stofninn í sær er sæv, í bœr bœg, eða ekki. En ef stofn orðsins, sem niðrlagserrið ætti


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.