loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 að setjast aptan við, endast á tveim eða fleirum samhljóðöndum, getr framburðrinn stundum orðið svo örðugr, að varla sé mögu- legt að bera fram niðrlagserrið. Fornmenn gerðu þá annaðtveggja, að þeir köstuðu því brott, eða tillíktu það fyrirfaranda samhijóðanda. |>eirköstuðu því t. d. brott í þeim orðum, er stofnarnir enduðust á x, eða s, l, n, r með öðrnm samldjóðanda fyrir framan, t. d. í lax f. laxr, öx f. öxr, vex f. vexr, lcoss f. lcossr, foss f. fossr, slcafl f. slcaflr, nagl f. naglr, negl f. neglr, hrafn f. lirafnr, ahr f. alcrr, kyrr f. kyrrr. þeir tillíklu opt errið undanfaranda staf, þegar stofn- inn endaðist á l, n eða s með raddarstaf fyrir framan, t. d. í páll f. pálr, háll f. hálr, vill f. vilr, stell f. stelr, lietill f. lcetilr, bag- all f. bagalr, titull f. titulr, spánn f. spánr, sveinn f. sveinr, skínn f. skínr, brýnn f. brýnr, aptann f. aptanr, morginn f. morginr, jölunn f. jötunr; láss f. lásr, gríss f. grísr, úss f. ósr, lauss f. lausr, less f. lesr, ríss f. rísr, mýss f. mýsr, gæss f. gæsr. J>að miðaði og til að mýkja framburðinn, að nn breyttist stund- um í ð fyrir framan r, t. d. í maðr f. mannr, breðr f. brennr, fiðr f. finnr, muðr f. munnr, suðr f. sunnr, en þessi breyting verðr eigi að eins í niðrlagi orða, lieldr og í miðjum orðum, t. d. aðrir f. annrir, öðrum f. önnrum, iðra f. innra. þótt nú framburðrinn á niðrlagserrinu væri liðkaðr og mýktr með ýmsu móti, hafa menn þó fundið, að hann var enn mjög erfiðr, einkum í þeim orðum, þar sem margir samhljóðendr gengu á undan errinu, t. d. í orð- unum spænskr, vestfirzkr; og enn erfiðari verðr framburðrinn, þar sem eigandamerkið s bœtist aptan við r, sem endar stofninn, t. d. í oi'ðunum akrs, otrs, rekstrs. Málið hefir því á síðari tímtim í sumum oi'ðum kastað þessu erri brott, en í sumum skotið u inn fyrir framan það. þar sem s var í staðinn fyrir þelta r, þar var þessu essi kastað brott; þannig er íss ot'ðið að ís, hauss að haus, less að les. Sömuleiðis heíir niðrlagserrinu á síðari tímum verið kastað brott, þar sem annað r gekk næst á undan því, t. d. í orð- unum stórr, hverr, nokkurr, berr, varr, sem á þann hátt hafa breytzt í stór, hver, nokkur, ber, var; en ui hefir verið innskotið eptir aðra samhljóðendr fyrir framan r, er síðast stóð í orðinu; menn bera nú þannig- fram maður, margur, vitur, viturs. ákur, alcurs, otur, oturs; svo rita nú og margir. J>ó megum vér eigi ætla, að fornmenn haft allsstaðar ritað og framborið r, þar sem vér nú ritum og framberum ur. f>eir sögðu t. d. aldrei nokkr ár, fjögr ár, sem eg sé að sumir nú rita, er


Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/15a4fa01-83ec-41b7-9938-ef80e7ed51fe/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.