loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
BANDAMANNA SAGA. 19 kippir hann upp. Þat finnr hann, at þeir renna auguin til sjóðsins. Hann mælti þá til þeirra: „Þat væri ráðligra, at ðœma rett ok satt, sem þer hafit svarit, ok hafa þar í mót þökk ok ófúsu hygginna manna ok rettsýnna”. Hann tók síðan sjóðinn, ok steypti ór silfrinu, ok taldi fyrir þeim. í5Nú vil ek lýsa vináttubragð við yðr”, sagði hann, „ok se ek þó meirr fyrir yðr í þessu, en fyrir mer, ok göri ek t>ví svá, at þer erut sumir vinir mínir, en sumir frændr, °k þó þeir einir, at nauðsyn heldr til, at hverr gæti sjálfs síns; vil ek gefa hverjum manni eyri silfrs, er í dómi sitr, en þeim hálfa mörk, er reifir málit, ok hafi þer þá bæði féit ok firrða yð r ábyrgð, en spillit eigi sœrum yðrum, er þó liggr mest við”. l’eir hugsa málit, ok lízt sannligt vera við umtölur hans, en þykkir áðr komit í illt efni um eiðabrigðin >, °k kjósa þeir þann kost af, er Ufeigr bauð þeim. Er þá þegar sent eptir Oddi, ok kemr hann þar, en höfðingjarnir eru þá heim gengnir til búða. Nú er þegar fram haft niálit, ok er Úspakr 'sekr görr, ok síðan nefndir váttar, at dómsorði væri á lokit. Nú fara menn heim til búða sinna við svá búit. Engi frett fór af þessu um nóttina. „ En at lögbergi um morgininn stendr Oddr upp ok talar hátt: „Hér varð maðr sekr í nótt, er Úspakr heitir, í Nordlendinga- dómi, um vig Vala. En þat er at segja til sektarmarka hans, at haijn er mikill vexti ok karlmannligr; hann hefir brúnt hár ok stór bein í andliti’, svartar brýnn, miklar hendr, digra leggi, ók allr hans vöxtr er afburðar mikill, ok er maðr hinn glœpamannligsti”. Nú bregðr mönnum í brún mjök; margir höfðu áðr enga frétt af hafl; þykkir mönnum Oddr fast fylgt hafa, ok giptusamliga til hafa tekizt, svá sem komit var málinu. l) Þannig skinnb., 163o og 165 L. 455, 554 a 568 og 4. add. hafa. e»öabrigöina. 2) í skinnb. ritaö : anliti. 19
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.