loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
BANDAMANNA SACA. 21 við laug, ok spyrr Úfeigr tíðenda. Oddr lézt engi frétta, °k spyrr á móti. Úfeigr segir, at þeir, Styrmir ok Þórarinn, hafa safnat liði, ok ætla at fara á Mel stefnuför. Oddr frétlir, hver sök til þess sé. Úfeigr segir hánum alla ætlan þeirra. Oddr svarar: ,,Ekki lízt mér þetta Kngt”. Úfeigr segir: „Þat má vera, at yðr verði þat ekki um afl”. Líða nú stundir at stefnudögum, ok koma þeir,- Styrmir ok Þórarinn, á Mel með fjölmenni. Oddr hafði ok uiart manna fyrir. Þeir höfðu1 fram mál sín, ok stefna Oddi til aiþingis, tyrir þat, er hann hafði látið bera fé í dóm at úlögum. Verðr þar ekki fleira til tíðenda, ok ríða þeir í brolt með ö°kk sinn. Svá berr enn til, at þeir feðgar hittast ok talast Við; spyrr Ófeigr, hvárt hánum þykki enn engis um vert. Oddr svarar: „Eigi lízt mér þetta mál þungligt’’. „Figi sýnist mer svá”, segir Úfeigr; „eða hversu görla veiztu, í hvert efni komit er?” Oddr Iézt vita þat, er þá var fram komil. Ufeigr svarar; „Meira slóða mun draga, at því er ek hygg; því at sex höfðingjar aðrir, þeir at mestir eru, hafa gengit í málit ™eð þeim. Oddr svarar: „Mikils þykkir þeim við þurfa”. úfeigr mælti: „Hvert mun þitt ráð nú vera”. Oddr svarar: ijHvat nema ríða til þings ok biðja sér liðs”. Úfeigr svarar: „Þat sýnist mér úvænt at svá föllnu máli, ok mun e,8l gott, at eiga sína sœmd undir |iði llestra’’. „Ilvat er þá tii ráðs?” segir Oddr. Úfeigr mælti: „Þat er mitt ráð, at þú búir skip þitt um þing, ok ver búinn með allt lausagóz þitt, óðr menn ríða af þingi. Eða hvárt þykki l’er betr komit þat fé, er þeir taka upp fyrir þér, eða hitt. er ek hefi”. „Þat þykki mér illskárr2, at þú hafir”. Ok nu f*r Oddr föður sínum einn digran fésjóð, fullan af *) 1 skinnb. er það rilaö hapöu. 2) Leiðrjelting samkvæmt 4öó, j5 4 a/5 og 4. add. í slaðinn t'yrir íllfkayn, sen' slendur í skinnb. 21
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.