loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
BANDAMANNA SAGA, 27 líarl vándr. Er þer engi þess ván, at ek1 2 muna vilja rjúfa sœri mín’\ Ufeigr segir: „Eigi eru þér þó slíkir, sem þér þykkist; vilit heita höföingjar, en kunnit yðr cngan fugnuð, þegar þér komit í nökkurn vanda. Nú skaltu eigi svá með fara, heldr mun ek hitta þat ráð, at þú munt halda sœri þín”. „Hvert er þat?” sagði Egill. Úfeigr mælti: 5?Hafi þér eigi svá mælt, at þér skyldut hafa seklir eða sjálfdœmi?1’ Egill kvað svá vera. „Þat kann vera”, sagði3 Ufeigr, ,,at oss, frændum Odds, sé þess unnt, at kjósa, hvárt Vera skal. Nú mælti svá til bera, at undir þik kæmi Sórðin; vil ek þá, at þú stillir henni”. Egill svarar: „Satt Segir þú, ok ertu slœgr karl ok vitr; én þó verð3 ek eigi f'l þess búinn, ok hvárki hefi ek til mátt né liðsafla, at standa einn í mót þessum höfðingjum öllum; því at fjand- skapr mun fyrir koma, ef nökkurr ríss við’’. Úfeigr mælti: ??Hversu mun, ef annarr kemr í málit með þér?” „Þá mun nærr fara”, sagði Egill. Úfeigr mælti: „Hvern viltu keUt til kjósa af bandanjönnum ? Láttu svá, sem ek eiga a ölluin völ”. „Tveir eru til”, sagði Egill; „Hermundr er •Uur næstr, ok er illa með okkr; en annarr cr Gellir; ok hann mun ek til kjósa’’. „Þat er mikit til at vinna’’, Segir Úfeigr; „því at öllum ynna ek ills- hlutar at þessu ^ali, nema þér einum; en hafa mun hann vit til þess, at sJa, hvárt belra er af at kjósa: at hafa fé ok sœmd, eða •Uissa fjár ok taka víð úvirðing. Eða viltu nú ganga í ’Ualit, ef undir þik kemr, til þess at minnka görðina?” ??l’at ætla ek víst”, sagði Egill. „Pá skal þetta vera fast með okkr”, sagði Úfeigr; „því at ek mun koma hegat til ]u’n af annarri stundu. *) Leiðrjetting; fyrir en, sem stendur 1 skinnhókinni. 2) Orðinu sagði er sleppt i skinnbókinni’, en þvi er bætt hjer við sem nauðsynlegu eP^ir I65 L; hin handritin hafa að eins s. 3) í skinnbókinni ritað v J J. . * 27
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.