loading/hleð
(48) Blaðsíða 40 (48) Blaðsíða 40
40 BANDAMANNA SAGA. liggja þeir þar nökkurar nætr. Oddi þykkir seint byrja, ok gengr upp á eitt hátt fjall, ok ser, at annat veðrfall er fyrir utan; ferr aptr til knarrarins, ok bað þá flytjast út ór firðinum. Austmenn spotta þá, ók kváðu seint mundu1, at róa til Noregs. Oddr segir: „Hvat megi til vita2, nema þer bíðjt vár her”. Ok er þeir koma út ór firðinum, þá er þegar byrr hagstœðr; leggja þeir eigi segl, fyrr en í Orkneyjum. Oddr kaupir þar malt ok korn, dvelst þar nökkura hríð, ok býr skip sitt. Ok þegar hann er búinn, þá koma austanveðr, ok sigla þeir; gefr þeim allvel, ok koma á Þorgeirsfjörð, og váru kaupmenn þar fyrir. Siglir Oddr vestr fyrir landit ok kemr á Miðfjörð; hafði hann þá í brott verit sjau vikur. Er nú búizt til veizlu, ok skortir eigi góð tilföng og gnóg. Þar kemr ok mikit fjölmenni. Par kom Gellir ok Egill, ok mart annat stórmenni. Ferr veizlan vel fram ok sköruliga; þóttust menn eigi betra brull- aup þegit hafa her á landi. Ok er veizluna þraut, þá eru menn út leiddir með stórgjöfum, ok var þar mest fé fram lagit, er Gellir átti í hlut. Þá mælti Gellir við Odd : „Þat vilda ek, at við Egil væri vel gört; því at hann er þess makligr”. „Svá þykki mér”, sagði Oddr, „sem faðir minn hafi gört vel við hann áðr”. „Bœttu þó um”, segir Gellir. Ríðr Gellir nú i brott, ok hans fólk. Egill ríðr í brott, ok leiðir Oddr hann á götu, ok þakkar hánum liðveizlu, „ok mun ek eigi svá vel göra til þín, sem vera ætti; en reka lét ek í gær3, suðr til Borgar, sex tvgi geldinga ok yxn tvau; mun þat heima þín bíða, ok skal aldri forverkum *) 455, 554 a/?, 568 og 4. add. bæla við veita. 2) ^annig skinnbo'kin, 455, 568 og 4. add.; 163 o hefur: Hvat megi þér til vita; 165 L : Ilverr veit, og 554 a /?.- Hvat má vita; og kemur það af þvi, a® ritararnir ekki hafa skilið, að megi, 3. pers, niíl. tíina í samtengingarhætti, gæti vcrið rjeít; en þess konar setningar koma þó fyrir, einkum í skáldskap. 3) í skinnbo'kinni ritað ^ier. 40
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.