loading/hleð
(2) Page [2] (2) Page [2]
útgánga. I vissri von um velvild Yðar og ljúft fulltíngi til frama þessa fyrirtækis, sem miðar til að forða föðurlandsins fornfræðum og forfeðranna minníugu frá gleymsku og glötun, leyfum ver oss að senda. Yður innlagt jioðsbréf, viðvíkjandi Fornmanjía-Sögum með J>eirri vorri bón, að þer leit- izt -við að livetja j)á af vinum Yðar og kunníngjum, er í nánd við Yður búa, til að skrifa sig fyrir sögum j>essum, svo að hið heiðvirða Island, sem frá, öndverðu hefir. j>eim á loft lialdið, ej verði framvegis varhluta af jteirra tilhlýðilegri útbreiðslu; — í {>essum tilgángi er einnig verð bókanna ákvarðað lægra fyrir Islendínga enn aðra, og að vísu svo lágt sem að skaðlausu má verða. Hvör sem jiannig útvegar loforð kaupanda, rituð á teð boðsbréf, og síðar sendir hlutaðegendum verð bókanna, eignast sjálfur livört sjötta exemplar ókeypis, •— en j>araðauki álítum vér oss skylduga til að láta vora og Fé- lagsins j>akklátsemi í ljósi, við j>á sem aðstoða j>ess viðleitni til norræunra fornfræða viðurlialds. Til að létta sérhvörjum söguvin á Islandi útvegan j>ess sagnarita, munum vér fyrst um sinn einúngis framhalda útgáfunni af j>eim svonefndu Fprnmanna-Sögum (hvörri ej mátti á frest slá, sem Féjagsins aðalyerki frá öndverðu), svo að almenníngi j>ar ej bjóðist meir enn eitt bindi af sögu- útgáfum Félagsins til kaups á ári lxvörju. Loksins vogum við tveir, Finnur Magnússoi^og Carl Christján Rafn, að fela Yður á hendr, til beztu ummæla og ieiðbeiníngar, innlagt boðsbréf tiJ j>eirra er eignast vilja j>ær GaÆMmNniNGA - Sögur er j>að umhljóðar, og við í sameiníngu ætlum að láta á prent útgánga. A yðar og annara j>essa fyrir- tækis velunnara aðstoð byggjum vér j>á yon að j>að framkvæmt verði, og ætlumst j>á til að j>að verk, á sínum tíma, muni greiða fyrir endilegri úr- lausn j>ess vafasama spursmáls, hvar Grænlands fornu bygðir legið haíi, og hvörjar menjar j>eirra innbúar j>ar haíi eptir sig láti<). Öll bréf, viðvíkjandi Félaginu og j>ess héreptir útkomandi ritgjörðuin, óskast send j>ess Sekretéra, Prófessóri Rufn, hér í staðnuin jKroh'prindsem- qade Nr. 40.” Kaupmajínahöfn, í enu Konúnglega Norræna Fornfræða-Félagi, j>am> 4d a Mají 1831. J. F. W. Schlegel, Finnur Magnússon, C. C. Rafn. Fqrseti. Aukaforseti. Sekrcléri. J. F. Magnus, ' - R- Rash, Féhirðir. Mcdlimr Fornritanefndarinnar.


Dreifibréf

[Dreifibréf].
Year
1828
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
10


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Dreifibréf
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc

Link to this volume: 4. maí 1831
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc/2

Link to this page: (2) Page [2]
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc/2/2

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.