loading/hleð
(1) Blaðsíða [1] (1) Blaðsíða [1]
Tv» ákvörðuð tímabil hins KONÚNGLEGA NoiUtÆNA ForNFRÆÐA-FeLAGS eru Jiegar á enda kljáð, og J»ess tiíveru sex fyrstu ár fiannig útrunnin, að J)að með ánægju getur litið til liðiunar tíðar. Felagið hefir verið svo heppið að lúka töluverðum hluta Jiess starfa, er það í öndverðu liafði ályktað af hendi að leysa, þar fimtán Bindi af sögum, í aðalriti eðr útleggíngum, nú af því, auk annara ritgjörða, eru á prent útgefin. Nú sem stendur eru Felagsins reglulegu innlendu limir 232 að tölu, og {íess fasti höfuðstóll er vaxinn til 3,000 Ríkisbánkadala í silfri. Hans Hátign Konungurinn, sem á árinu 1828 leyfði Felaginu, til merkis Jiarum, að Jiess iðnir felli honum vel í geð, að kalla sig (lkonúnglegt”, hefir og áriuu eptir, 1829, allranáðugast veitt Jiví 300 Ríkisbánkadala árlegan styrk, um næsta fiinm ára tíina. Einnig hefir liann, 1830, lofað Felaginu að standá allan kostnað til ritunar og útvegunar margra fornra skjala, viðvíkjandi Danmerkur sögu og ásigkomulagi á tíð Margretar drottníngar og hennar næstu eptirfylgjara í rikisstjórninni, sem geymast í Jiví Konúnglega Praussiska leynd- arskjalasafni í Königsberg, eptir Jiví sem Jiess vörður, Felagsins útlendi með- limur, Prófessor Voigt, hefir Jiví til kynna gefið. Um Felagsins ástand og atliafnir liljótum ver annars að vísa til nákvæm- rar skírslu Jiarum, livör samin er af Jiess fyrrverandi Forseta, Herra Ofursti- Löjtenant v. Ahrahamsön, (hvörs alúðlega og ítarlega kostgæfni til Jiess velferðar viðurlialds og eflíngar ávallt ætti Jiakklátlega að viðurkennast af livörj- um Jiess einlæguin og fölskvalausum vini) — svoog til reikníngs vors fyrir árið 1830, livörn ver nú sendt höfum serhvörjum felagslimi, og Jtaraðauki öllum Sýslumönnum og Prófostum á Islandi. Að vísu liefir Felagið, af Konúngsins náð og almenníngs velvilja, er saineginlega styrkja Jiess efni, nú lilotið góðan stofn, og vonar einnig að hann enn fremur Jnóist og blómgvist á ókomnum árum. I Felagsins Fornritanefnd er sú breytíng skeð, að Hra. 3?orsteinn Helg- ason, (sem í fyrra sumar veik heðan til Islands), og Hra. Kateket Jorgeir Guðinundsson, (er hefir sig úr henni sagt), ej fremur eru hennar limir; — í Jieirra stað erum Jiarámót við undirskrifaðir, Finnur Magnússon og Rasinus Rask, innkoinnir í teða nefnd, eptir tibnælum hennar talsmanns og Felagsins Jiartil gefnu samjiykki. Ver notum Jiettað tækifæri til að endurnýa eldri ávörp til lysthafenda, er eignast vilja Sögur Jiær, sem Felagið Jiessu næst ætlar að láta á prent


Dreifibréf

[Dreifibréf].
Ár
1828
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
10


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dreifibréf
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc

Tengja á þetta bindi: 4. maí 1831
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc/2

Tengja á þessa síðu: (1) Blaðsíða [1]
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc/2/1

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.