loading/hleð
(1) Page [1] (1) Page [1]
Prá hins KONUNGLEGA NOURÆNA FOUNTRÆÐA-FeLAGS ásigkomulagi og athöfnuin sögöum ver Yður í brefi voru af 4ða Mají fiessa árs. Um Jiann lieppilega fraina, hvörj- um Fölagsins efni síðan hafa náð, áskiljum ver oss at mega senda Yður greinilega skírslu við aðra hentugleika. Nú leyfum ver oss {)ó fyriframm at gefa Yður hið mark- verðasta Jiaraf til vitundar. Tala Felagsins innlendu reglulima er nú stigin til 200. Frá útlendum vísindafe- lögum, lærðum mönnum og lærdómsvinum hefir það J)egið margar kærkomnar send- íngar og heiðarleg vinahót, en liið helzta J)arámeðal má J)ó reiknast stórt safn merki- legra útskrifta, eptir fornum brefum, er geymast í hins Prussiska konúngsríkis skjala- safni í Königsberg, og mest viðvíkja sögu Danmerkur og Norvegs í tíö Margretar drottníngar og liennar eptirkomara til Friðriks konúngs hins fyrsta. Með Felagsins fyrrveranda Forseta, Hra. Ofursta-Löjtenants Alráhamsons, aöstoö liefir J)að á ný meðtekið álitlegan viðurauka J)ess Jiöfuðstóls í 200 Ilíkisbánkadala silf- urs höfðíng.legum skeink frá Ilra. Etatsráði og Riddara Donner í Altóna. Frá einum ónefndum Velunnara Islands liefir Prófessor Rask meðtekið 150 prent- rit Jieirrar nýu Stokkliólms-útgáfu af Snorra Sturlusonar nafnfrægu Heimskrínglu, í Jiremur bindinum og áttablaðaformi, (auk einstakra parta) með J)eim tilmælum, að Jiessar bækur (sem hlaupa til 1000 Ríkisbánkadala andvirðis) verði gefins útbýttar efnalitlum, en J)ó skírum og fróðleiksgjörnum Islendíngum. I J)ví tilliti hefir l’rófess- órinn óskað meðverkunar Felagsins Fornritanefndai1 (hvörrar limur hann nú sjálfur er), og hún liefir J)egar sendt til Islands svo mikinn hluta gjafarinnar, sem áfalliiin haust- tími leyft liefir, en beðið (eðr mun biðja) einstaka Felagslimi í sðrlivörjum lands- fjórðúngi, að standa fyrir útbýtfngu Jiessa nytsama og fallega prentaða verks, á J)ann liátt sem bezt má henta og svara til Gjafarans lofsverða augnamiðs. Við Jiessa hentugleika liöfum vðr J)á æru at senda Yður prentað skírslu- og boðs-blað um J)að ársrit, er Felagið framvegis ætlar at útgefa undir J>essum titli: Nordisk Tidsskript for Oi.dkyndighed, og mun J)að (meðal annars) iunilialda rit- gjörðir nafnfrægra lærdómsraanna (t. d. Hra. Biskups P. E. Miillers og Etatsráðs Wer lauffs) og annara nafnkendra fornfræða-yðkara, sem eru Felagsins limir. Ver vonum, að verk J)etta, hvörs prentun J)egar byrjuð er, nmni kröftugliga stuðla til slíkra vísinda útbreiðslu og eflíngar. 3>ettað Fðlagsins boðsbröf er með ásettu ráöi sameinaö við- bættum, á lángri reynslu grundvölluöura, Athugasemdum um íörnleifar, J)eirra Iiiröing og geymslu, að mestu leiti sömdum af Hra. Kansellíráði Thomsen, fornieifanefndarinnar meðlim og sekretera, — hvörjar visr at vísu vonum ei muni Yður, og fieirum Yöur kunnugum lesendum, ókærkomnar vera. t Af Grænlendinga-Sögum, livörjar við undirskrifaðir Finiiur Magnússon og C. C. Rafn ætlum í Ijós at leiða, er það að segja, að Jietta Fðlag nú hefir ályktað at styrkja verks Jiessa útgáfu á líkan hátt og önnur verk Jiess Fornritanefiular. Ver óskum Jiess- vegna, að tala og nöfn Jieirra, er á Islandi vilja skrifa sig fyrir J)cim, veröi oss, hið fyrsta skeð getur, til vitundar gefin. Sá nafnfrægi ferðaraaðr, sem fyrstr að nýu liefir uppgötvað Grænlands Austurstraiulir, og nú er J)aðan liíngað kominn, Hra. Kapteinn- Löjtenant og Riddari Graah liefir óskað, að hans Jiarum liljóðandj ferðabók sameinist tððu riti, ef hentugleikar J)að leyfa — við livörju lieiðarlega tilboði við meö J)ökkum tekið höfura. — Loks geturn við J)ess, að Jiau skjöl nú cru her í staðnura fundin, er


Dreifibréf

[Dreifibréf].
Year
1828
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
10


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Dreifibréf
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc

Link to this volume: 27. september 1831
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc/3

Link to this page: (1) Page [1]
http://baekur.is/bok/19c5cf62-2c23-4099-be1a-fd1a383315bc/3/1

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.