loading/hleð
(103) Blaðsíða 67 (103) Blaðsíða 67
einum, sem mik vinnr í réttum riddaraskap : en ef þér verðr þess auðit, þá mun ek þat fyrir satt halda, at þú sér meira kyns, en karls sonr. Eptir þat lögðu þeir hendr saman, atþeir32 skyldii prófa sinn riddaraskap: ríða nú heim til sinna kastala ok sófu af um nóttina. At komanda morgni laka þeir sína hesta 5 ok ríða út af kastalanum : en allir ganga út at sjá þeirra ridd- araskap ok allir sögðu, at aldri fyrr hefðu þeir sót slíka riddara ok skaði mikill væri at slíkum tveim mönnum, ef þá skaðaði nokkut. Nú er þeir koma á völlinn , lista þeir saman sína 10 hesta sporum : með svá mikiu afli ríðast þeir á, at hálfu 'eykr við, sem áðr hefir verit frá sagt: þarf hér ei fleiri orðum við at auka: en þeirra siðasta samkoma var svá hörð, at báðir hrukku aptr af sínum hestum ok þegar taka þeir til sinna vápna ok berjast afbragðs vel : ok þóttust menn ei hafa slíkan atgang sét af tveim mönnum: en svá kómu þeir hofmóðigliga við slögum, 15 at hvárr bar fyrir sik sköldinn I móti hverju höggvi: en þeirra skildir váru svá traustir, at ekki. sá á : ok létu þeir þetta.ganga til þess þeir váru báðir móðir orðnir ok studdu niðr sínum 20 skjöldum ok tóku hvíld nokkra stund. í'á mæiti Trjámann kon- ungsson : Rauði riddari, segir hann, sér þú, hvar frú Kurteis stendr upp á múrunum? fyrir hennar skuld skai ek gefa þér eitt högg: þat skal svá nærri þér ganga sem þín skyrta. Rauði riddari sagði: annat skaltu segja skeggkariinum föður þínum, 25 en þú farir svá héðan, at þess sé ei hefnt. Ok nú taka þeir til at berjast í annat sinn ok hvárr til annars þar til sól er komin í vestr: ok nú taka at höggvast af þeim allar hlífarnar ok i'engit 33 hefir sitt sár hvárr þeirra ok bæði mikil. Nú tekr Eðilon sinn skjöld ok Hernit annan ok ganga á milli þeirra ok skilja þeirra einvígi: ríða heim í kastalann Blíðheim ok eru sáttir sem brœðr. 5 Hernit talar við Rauða riddara : þat lízt mér, sagði hann, at þú munir hafa fengit vaskan leiksbróður : ei fæ ek sétt, hverr ykkr betr muni verða : en þit berist ei nema af kappi ok metnað einum ok vildu vér þit værit sáttir: vlst er hann vaskr maðr. 10 En (Rauði riddari) mælir : lítit er þreytt um viðskipti okkar ok nær munurn vit ganga verða, áðr en við sættumst. Siíkt hit sama talaði Eðilon við Trjámann ok hafði sem ei at segja : ok ekki láta þeir hinda um sár sin ok sofa af unl nóttina. En at 15 morgni komanda eru þeir snemma á fótum ok ganga til dag- verðar: en því næst taka þeir til at berjast, svá mikil ógn stóð
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.