loading/hleð
(105) Blaðsíða 69 (105) Blaðsíða 69
69 er meslr kappi er af þeim, sem menn hafa spurn af: til austr- (35) áttar þaðan sér þú at stendr ein borg mikil ok vel stór: sú borg heitir Fritula, segir hann. Hverr stýrir þeirri borg? segir hon. Hann heitir Aki Öldungatrausti, segir hann. Er hann giptr? sagði hon. Giptr var hann, þá ek var þá, sagði hann. Er þat lians drottning, sem sitr hjá hánum? sagði hon. Ekki þekki ek 20 hana ok ei sé (ek) þá konu, sem hann átti [þau attu Cod.] fyrr. Attu þau engi börn? sagði hon. Tvá sonu ok eina dóttur, er Isodd hét, sagði hann : þat er sú hin friða, sem þar stendr hiá þeim. Eigi sá ek henni fríðari, sagði hon : eða hvat hétu hans 25 synir? Áki hét annarr, sagði hann, en ei man ek, hvat annarr hét. Munu þeir lifa? segir hon. Lifirannarr, þat er ek veit, segir 36 hann. Hverr er nú sá maðr? segir hon. Iíann stendr nú hér á Blómstrvelli, segir liann, ok talar við eina jungfrú undir grœnum möttli. Ek sé hér öngva búna sem mik ok muntu vera sá hinn 5 sami, segir Iion. Frú i sagði hann, spyrr ei lengr, en þér er lofat. Síðan skildu þau talit. því næst gékk hon til fundar við Trjá- manri karlsson ok býðst at binda um hans sár ok fór á sömu(m) orðum ok atvikum, sem fyrr um Rauða riddara, utan hann 10 sagðist vera hertugason ok kvaðst ei muna, hvat annarr hét. Jungfrúin talar þá til hans: seg mér einn blut ok ljug ei at mér: muntu vinna skaða syniÁka, ef þú vissir, hann væri hans son? Riddarinn sagði hana margs forvitna: öngum mun ek þeim 15 hlífa, sem við mik vill berjast: en ef ek vissa fyrir víst, at hann væri hans son. munda ek ei við hann berjast fyrir sakleysi. Skildu þau nú talit. Gratiana gengr nú á fund Hernits ok Eðil- ons konungssonar ok segir þeim, hvers hon er vís orðin : segist 20 ætla at þeir muni brœðr vera ok biðr þá at leggja nokkut gótt til ráða, at þeirra vandræði mætti stillast: þeir segjast svá gera skulu. Líðr af nóttin : en um morguninn eru þeir snemma á fótum ok ætla nú gera enda á sínum viðskiptum: hleypr nú margr riddari á sinn hest ok ríða með þeim til vígvallar : en er þeir koma a völlinn, hlaupa þeir af sínum hestum ok tóku til 25 sinna vápna. Nú kemr Eðilon at ok Hernit: Eðilon hleypr fram á milli þeirra ok mælti: oss lystir ei lengr at sjá ykkar við- skipti ok þat samþykkju vér, at þit séit jafnir : þar til kemr ok 37 sá kvittr upp, at þit séit brœðr : sýnist þat öllum, at þit séit mjök líkir: ok ef þat væri, er þarfleysa, at þit berist lengr. Ger svá vel, Trjámann, fyrir okkar stallbrœðraskap ok seg:5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.