loading/hleð
(45) Blaðsíða 9 (45) Blaðsíða 9
9 liann haftfi nú lagt undir sik allt Afrikain ok var svá langt kominn út í heiminn ok þeim megin sem til útáttar liggr i Alexandria: þar váru vellir slettir ok fagrir, en fyrir norðan váru fjöll mikil, er Vespant heita ok nefnd eru víða í bókum. Þau eru gróin merf alls kyns grœnum grösum ok öll full með ilmandi aldin ok alls- konar urtir: mátti þar taka hunang svá mikit sem hverr vildi: þar váru keldur sem af brugguðu víni: en til austráttar með fjallinu váru merkr fullar af alls kyns veiðiskap af allra handa dýrum ok fuglum: en fiessir vellir váru svá víðir at margar dagleiðir váru yfirferðar: ok stöðvaði Arnos [>ar herinn. Arnos lætr reisa einn mikinn garð kringlóttan, svá víðan at hann var margar dagleiðir umkringis: innan múrveggja á hánum váru tultugu lilið, en fyrir hverju hliði váru bygðir kastalar miklir ok sterkir ok vandaði liann þar til efni með gulligum turnum ok glæsiligum vígskörð- um. En at þessu fullgerðu skipli Arnos sundr sínu liði ok setr jafnmarga menn í hvern kastala: hann skipti í sundr þeirra herfangi ok var þar svá mikit fé í gulli ok silfri ok góðum gripum at útrúligt mundi þykkja, at svá mikit fé mundi saman komit í einum stað. Þær hinar fögru jungfrúr, sem með þeim váru ok þeir höfðu hertekit í barðaganum, váru margar ok fagrar : þar setti hann jafnmargar í hvern kastala. En hálfu mílu í burt frá köstulum lét hann reisa mörg slórhús þarílig: þangat lét hann hlaða kosl manna, öl 4. lieita] hét Cod. 16. hann om.Cod. 5 10 15 20 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.