loading/hleð
(48) Blaðsíða 12 (48) Blaðsíða 12
12 nit var bæcíi vitr ok vaskr ok vinsæll: hann valdi sór menn eptir sínu skaplyndi ok öngvan vildi hann hafa nema íþrótlarmaðr væri. Leið svá til þess at hann var fjórtán vetra gamall: segir hann þá föðr sínum, at 5 hann vill halda á Blómstrvöll með sína syslur ok prófa sinn riddaraskap ok þaðan ekki fara fyrr, en ek veit at þeirra ágæti er svá mikit sem sagt er. Faðir hans segir, at þat só vel stofnat, ok býst Hernit með hálft annat hundrað manna ok fjölda þjónustumanna. Hann tohafði svá rnikit gull ok silfr, sein hánum þótti vel til fallit. Frú Kurteis fylgði hánum ok margar aðrar meyjar. Fara nú sem leið liggr suðr með Mundíufjöll- um ok út yfir fjöllin Vespant ok koma á Blómstrvöll ok slóu upp sinum tjöldum undir kastalanum Arnóss. lðllelmiðan hét sá mesti kappi er þá var á Blómstrvöll- um: hann stýrði kastalanum Arnóss. At rnorgni ríðr Hernit undir merkit með sína systur ok biðr hána ganga undir merkit: hon gerir svá : hann kallar hárri röddu ok biðr hann þar at koma sem merkit á at verja ok 20vinna þá friðustu jungfrú sem þar væri komin ok ei væri önnur slík sem hon. Sem Helmiðan heyrir þetta, hleypr hann á sínum hest ok hans riddarar ok nú ríðr Hernit á móti hánuin ok leggr hvárr lil annars djarlliga ok allir hans riddarar, sem með hánum váru komnir. 25 En svá lýkr, at Helmiðan fellr af baki ok allir kast- alamenn váru af baki stungnir. Síðan ferr Hernit í sitt landtjald ok sefr af um náttina. 10 svá] om. Cod. 14. Arifiz et 16. Ari3 Cod. 15. meslij [Iiiust Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.