loading/hleð
(59) Blaðsíða 23 (59) Blaðsíða 23
23 þat upp í gegnum söðulbogann ok í brjóst á risan- um ok undir höndina: en spjótskaptit stóí í einum steini ok hljóp hestrinn á lagit ok varðí risinn fastr á spjótinu. En Rauði riddari stóð ei kyrr: hann brá sínu sverði ok hjó til Lucanus ok af hánum fótinn fyrir ofan knéit ok i því féll hestrinn dauðr: en Lucanus datt lit af hánum einfœttr: en Rauði riddari lét þá skamt höggva á miili ok hjó af hánum höfuðit, tekr síðan sinn hest ok gullvöndinn ok reið heim til sinna manna ok urðu hánum allir fegnir aptr. Cap. XV. Nú er þar lil at taka, at Astarot sér dauða sins bróður: hann hleypr úr herbúðunum með átta þúsundir manna ok hleypr fram á völlinn ok blésu síðan í luðra: stendr þá af þeim mikil ógn. Grálant hét merkismaðr Astarots : hann var hánum líkr bæði at aíli ok öðrum kostum eðr nökkut verri. Hlaupa þeir nú á völlinn með miklum gný ok vápnabraki. Hernit ok hans menn váru komnir á sína hesta, sem fyrr var frásagt: þeir setja upp sín merki ok blésu í sína luðra. Eddelon konungsson var ok kominn á sína hesta með sinum mönnum ok vilja veita lið kaslalamönnum. Trémann karlsson var fyrir framan merkit ok vildi ekki láta binda sik í fylkingu: hann varð þriggja manna bani, áðr fylkingar kómu saman. Því næst hófst barðaginn með miklum höggum ok spjótalögum : váru Blámenn ofurliga ákafir: en kastalamenn bæði mjúkir ok vápnfimir ok stendr þessi barðagi með 4. hann] ok Cod. 16. öðrum om. Cod. 5 10 15 20 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.