loading/hleð
(66) Blaðsíða 30 (66) Blaðsíða 30
30 þessum seinasta hurlreiðar degi. Um morguninn ríða út meir en hundrað riddara til skemtunar við þá fjóra riddara ok ríðast á allan þann dag ok leika marga fá- séna leika. En áðr þessum degi lýkr, finnast þeir Hernit 5 ok Trémann karlsson ok ríðr hvárr öðrum í móti með miklu kappi ok brutu þeir sína burtstengr ok kom hvárgi öðrum af baki: þá váru þeim fengnar svá sterkar slengr at aldri máttu brotna. Neytta þeir nú þessarra ok náði hvárr til annars : varð þeirra samkoma lOsváliörð at hvárr hrökk aptr af sínum hesti: bregða þeir þá sínum sverðum ok ganga saman ok berjast alldjarfliga: mátti þar sjá mörg högg ok stór: því hvárgi hlífðisl við : stundum géngu þeir svá nærri at hvárr sté fram fyrir annann : stundum hlupu þeir svá 15saman at þeir skopuðu á skeið ok leituðu höggstaðar ok ruddust um svá fast at víða heyrði gný af þeirra atgangi: en þeirra hlífar dugðu svá vel al þær hjalp- uðu þeirra lifi. Nú sér Trémann karlsson at hann muni sik í meiri hættu leggja verða ef hann skal sigr 20 fá ok því kastar hann skildinum á bak sér aptr ok greipar sverðit höndum ok höggr til Hernits af öllu afli: þat högg kom ofan í hjálminn : en þar var fyrir svá liarðr adamassteinn at ekki beit á: en þóat sverðit náði ekki at bíta þó þá væri af afli stýrt, þá stökk þat 25 í sundr í miðjunni: en Hernit lá við úvit ok féll blóð ur öllurn hans vítum : en nú sér hann beran höggstað á Trémann : því höggr hann til hans ok hugsar, hann 9. þessarra] þessa Cod. 13 nærri] saman Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.