loading/hleð
(68) Blaðsíða 32 (68) Blaðsíða 32
32 þá ertu meira kynferíis en karls son. Eptir þetta leggja þeir hendr saman, at þeir skyldu prófa sinn riddaraskap : ríðr nú hvárr í sinn kastala ok sofa af um nóttina. 5 Cap. XXI. At morgni komanda lóku þeir sína hesta ok riðu út af kastalanum : en alt folkit gékk út at sjá þfeirra leik ok allir menn sögðu, þá þeir váru búnir, at aldri sáu þeir aðra tvá slika ok skaði væri at slíkum, ef þá skaðaði nokkut. Nú er þeir koma út á völlinn, lOslá þeir sína hesla sporum ok með svá miklu afli ríðast þeir á, at þat þótti sem veikir þat er fyrr var frá sagt: ok í síðustu samkomu hrukku þeir báðir aptr af sínum heslum ok þegar reiða þeir sín sverð: börðust all- hraustliga : þóttust menn aldri sétt hafa slíkan atgang 15 af tveim mönnutn ok svá þótti þeim sent hjá váru, at þeirn mundi sigrinn víss sem höggva átti: en svá kómu þeir hofmannliga við slögum at ávalt kom skjöldr í móti höggvi: en þeirra skildir váru svá harðir at ekki sá á ok svá létu þeir ganga alt til þess þeir 20 váru báðir móðir ok studdu niðr sínum skjöldum ok hvildu sik um stund. Þá mælir Trémann : leiks bróðir, segir hann, sjá hvar frú Kurteis stendr á múrunum ok fyrir hennar skyld skal ek gefa þér eilt slag: þat skal svá nærri ganga þér, nærri sem skyrla þín. Rauði 25 riddari segir: annat skaltu seggja skeggkarlinum födr þínum en þat þú farir svá héðan at þat sé úhel’nt. Ok nú taka þeir til at berjast í annat sinn ok höggr hvárr 7. sögðu om. Cod. 11. veikir þat er] reykir þat aðr Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.