loading/hleð
(71) Blaðsíða 35 (71) Blaðsíða 35
35 komit. Ilon mælir þá: heíir þú nokkut verit fyrir norðan fjallit í þeim fjórðungi heimsins er Europa heitir? Þar var ek þá ek var ungr, segir hann. Nú skaltu kenna mér þá staði sem ek liefi aldri í komit, segir hon. Þat vil ek gera, sagði hann. Hvat heitir sú borg sem þar stendr? segir hon ok merkir hánum svá til. Ilon heitir Rómaborg, segir hann, hin ágætasta í þeim fjórðungi heimsins. Hverr ræðr þeirri borg? segir Iion. Erminrekr konungr hinn ríki, segir hann. Hvat heitir sú borg, er svá stór ok mikil er? þar sitja inni slerkir kappar, segir hon. Sú ]>org heilir Bern : ]>ar ræðr fyrir Þettmar konungr bróðir Erminreks konungs ok hinn slerki Þiðrikr son hans er meslr kappi hefir verit, at menn hafa lil spurt í vestri. Þaðan stendr ein borg mikil ok vel ger: hvat heitir hon? segir hon. Sú borg heitir Fricilia, segir hann. Ilverr heldr þá miklu borg? segir hon. Einn hertugi, segir hann, ok liann heitir Áki Öldungatrausti. Er hann giptr? segir hon. Giptr var hann þá ek vissa til, segir hann. Er þat þá hans kona, sem lijá hánum sitr? segir hon. Ekki kenni ek þá konu, segir hann. Átti hann engi börn við þeirri konu sem þú vissir til? segir hon. Tvá sonu ok eina dóltur er Isodd heitir, segir hann. Hver er sú hin fagra frú er þar sitr hjá hánum? öngva hefi ck friðari sétt, segir hon. I’at er dóttir liertugans, segir hann. En hvat liétu hans synir ? segir hon. Áki hét annarr, en ek man ekki, hvat annarr hét, segir hann. 14. þaðan] at þaðan Cod. 3 * 5 10 15 20 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.