loading/hleð
(72) Blaðsíða 36 (72) Blaðsíða 36
36 Munu þeir lifa? segir hon. Lifir annarr svá ek veit, segir hann. Hverr er sá matír? segir hon : hann stendr nú á Blómstrvöllum ok talar við eina júngfrú undir grœnum möttli: ek sé öngva svá búna nema mik, 5 segir hon, ok munlu vera hinn sami. Frú, segir hann, leita ekki lengr en þér er lofat: nóg hefi ek þér af sagt. Síffan skildu þau lalit. Því næst gengr hon á fund Trémanns karlssonar ok bauðst at binda sár hans ok fór á sömu leið með orðum ok atvikum eins 10 ok við Rauða riddara, utan hann nefndist hertugason sem Etgarð, en ekki kveðst hann vita hvat annarr hét. Júngfrúin segir lil hans: seg mér einn hlut, segir hon, ok Ijúg ekki at mér: vildir þú vinna sigr á syni Aka, ef þú vissir at þat væri hans son? Frú, segir hann, 15 mart forvitnar þik, en öngum mun ek hlífa sent við mik vill berjast: en ef ek vissa því víst, at hann væri hans son, þá munda ek ekki fyrir sakleysi við hann berjast: ok skildu þau síðan tal sitt at sinni. Cap. XXIII. Gratiana gcngr nú á fund Hernits ok 20 Eddelons ok segir, hvers hon var vís orðin ok segist hon ætla, at þeir muni brœðr vera ok biðr þá eitthvert gótt ráð til at sjá, at þeirra vandræði mætti stöðvast: þeir sögðust svá gera skyldu ok líðr svá nóttin ok eru riddrarnir snemma á felli ok ætla at ríða með þeim til 25 vígvallar : en sem þeir koma þar, stíga þeir af sínum hestum ok taka til sinna vápna. Nú kemr Eddelon ok Ilernit: Eddelon stígr strax af sinuin hesti ok i milli þeirra ok mælir: oss lystir ekki lengr at sjá ykkart
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.