loading/hleð
(73) Blaðsíða 37 (73) Blaðsíða 37
37 einyigi: er þal allra samþykki at þit séit jafuir: kemr ok sá kvittr at þit séit brœðr: sýnist ölhun at þit séil mjök líkir ok ef svá er, þá er þarfligt at þat hindrist, at þit þreytit lengr. Trémann mælir við Rauða ridd- ara : ger svá vel fyrir okkar kærleika ok seg inér hvat yflr þik hefir driíit lil þess, at vit fundumst. Rauði riddari segir: ek sver þat við trú rnína, at ek vil ekki þína forsmán heldr en mína ok ei lifandi af Blómstr- velli fara, ef ek sé þik dauðan liggja. Trémann segir: ef svá er sem mik grunar, þá ertu minn lífgjafari ok skal þetta ekki mikit kosta af mér, ok byrjaði hann svá sitt mál: Cap. XXIV. I’al er upphaf sögu minnar, at fyrst ek reið heiman frá föður mínum : reið með mór minn bróðir ok minn fóstri ok tveir skjaldsveinar: en mitt angr bannar mér at nefna minn bróður : ok þá riðu vér um einn skóg ok þar kómu at oss þrettán spillvirkar ok vildu hafa várt líf: en vér vörðumst alt þangal til þeir váru allir fallnir: var ek þá svá sárr at ek lá í úviti ok fallinn var minn fóstri, en minn bróðir Iifði: úgerla vissa ek hvat um hann leið, nema vissa ek at liann lagði iriik á minn skjöld: ekki vissa ek vel sár hans : síðan kom einn dreki fljúgandi: hann tók einn risa í sitt gin ok hjó til inín með sínuin klóm ol^fesli í mínum klæðum ok nokkut i mínu holdi ok fló svá í burt með okkr báða svá langa leið al ek barekki skyn á. En í einum skógi slitnuðu min klæði ok feldi liann 5 10 15 20 25 1. þat] þeirra Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.